fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
433

Abraham ætlar að hafa Nígeríu ef Southgate velur hann núna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham framherji Chelsea getur valið á milli þess að spila fyrir Nígeríu og England.

Faðir hans er góður vinur þeirra sem stjórna fótboltanum í Nígeríu, þar á fjölskyldan ættir að rekja.

Abraham hefur spilað fyrir yngri landslið Englands og vill spila fyrir þjóðina, þar eru ræturnar.

Abraham vonast til þess að Gareth Southgate, kalli hann inn í hóp enska landsliðsins í vikunni. Þá velur Southgate hóp sinn fyrir komandi verkefni í undankeppni EM.

Abraham hefur byrjað vel með Chelsea á þessu tímabili en framherjinn er 21 árs gamall.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Jón Guðni til Brann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ensk götublöð kafa ofan í líf Rúnars – Bráðaskurðaðgerð og unnustan

Ensk götublöð kafa ofan í líf Rúnars – Bráðaskurðaðgerð og unnustan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David Moyes og tveir leikmenn West Ham með Covid-19

David Moyes og tveir leikmenn West Ham með Covid-19
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe
433Sport
Í gær

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“
433Sport
Í gær

Ung dóttir hélt lífi í honum þegar baráttan við þunglyndi var erfið

Ung dóttir hélt lífi í honum þegar baráttan við þunglyndi var erfið
433Sport
Í gær

Fær 4 milljarða á ári fyrir að klæðast þessum skóm

Fær 4 milljarða á ári fyrir að klæðast þessum skóm
433Sport
Í gær

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin