Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri
FréttirFyrir 15 klukkutímum
Brynjar Joensen Creed, maður á sextugsaldri, var þann 12. maí, sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn 15 stúlkum undir lögaldri. Brotin varða kynferðislega áreitni gegn barni og brot vegna barnaverndarlögum en um var að ræða rafræna áreitni þar sem Brynjar viðhafði kynferðislegt tal við börnin, sendi þeim klámfengnar myndir og reyndi að fá þau Lesa meira