fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Bruce Willis

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Rumer Willis, dóttir bandaríska stórleikarans Bruce Willis, deildi heldur sorglegum fréttum af föður sínum í vikunni. Eins og flestum ætti að vera kunnugt glímir Bruce við heilabilun sem kallast á ensku frontotemporal dementia (FTD). Sjúkdómurinn hefur ágerst nokkuð hratt en leikarinn greindist fyrst með málstol árið 2022 en seinna varð ljóst að málstolið var einkenni Lesa meira

Dóttir Bruce Willis með tilfinningaþrungna færslu um ástand hans

Dóttir Bruce Willis með tilfinningaþrungna færslu um ástand hans

Fókus
16.06.2025

Rumer Willis, dóttir bandaríska stórleikarans Bruce Willis, birti tilfinningaþrungnu færslu um ástand hans á Instagram í gær. Í færslunni talaði hún beint til föður síns en feðradagurinn var haldinn hátíðlegur vestan hafs í gær. Eins og kunnugt er glímir Bruce Willis við framheilabilun (e. frontotemporal dementia, FTD) sem er sjaldgæft form heilabilunar. Rúm þrjú ár Lesa meira

Bruce Willis selur loksins búgarðinn fyrir metverð – Sjö ár á sölu

Bruce Willis selur loksins búgarðinn fyrir metverð – Sjö ár á sölu

Fókus
29.10.2018

Bruce Willis seldi nýlega búgarð sinn í Idaho og er salan sérstök að tvennu leyti: búgarðuinn var sjö ár á sölu, en seldist loksins fyrir metfé fyrir fasteign á þessu svæði, eða 5,5 milljón dollara (um 663 milljónir íslenskra). Búgarðurinn er 20 ekrur, sem er um 80 þúsund fermetrar, í Hailey í Idaho. Willis setti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af