fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Bruce Willis selur loksins búgarðinn fyrir metverð – Sjö ár á sölu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruce Willis seldi nýlega búgarð sinn í Idaho og er salan sérstök að tvennu leyti: búgarðuinn var sjö ár á sölu, en seldist loksins fyrir metfé fyrir fasteign á þessu svæði, eða 5,5 milljón dollara (um 663 milljónir íslenskra).

Búgarðurinn er 20 ekrur, sem er um 80 þúsund fermetrar, í Hailey í Idaho. Willis setti eignina á sölu árið 2011 fyrir 15 milljónir dollara hjá Sothebys, aftur setti hann eignina á sölu árið 2016 fyrir sama verð og þrátt fyrir að söluverðið núna sé aðeins brot af verðinu sem Willis vildi áður, þá er um að ræða hæsta verð fyrir fasteign í eigu einstaklings á þessu svæði.

Eignin var öll tekin í gegn árið 2003.
Willis bætti gestahúsi og líkamsrækt við þegar endurbæturnar voru.
Hver er ekki til í þennan fataskáp?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Í gær

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hver fer á Bessastaði? – Þetta eru makar forsetaframbjóðendanna

Hver fer á Bessastaði? – Þetta eru makar forsetaframbjóðendanna