fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Bretland

Sjúkraflutningamenn á leiðinni í útkall sagðir hafa stoppað til að fá sér samlokur

Sjúkraflutningamenn á leiðinni í útkall sagðir hafa stoppað til að fá sér samlokur

Pressan
21.08.2023

Samkvæmt skjölum sem lekið var til Daily Mail eru sjúkraflutningamenn í Bretlandi sakaðir um að hafa stoppað á leið í útkall til að kaupa sér samlokur. Maður að nafni Peter Coates, sem var 62 ára gamall, hafði hringt í neyðarlínuna og beðið um sjúkrabíl en lést á meðan hann beið eftir þeim. Aðrir sjúkraflutningamenn höfðu Lesa meira

Vilhjálmur og Katrín munu gegna lykilhlutverkum á næstu árum

Vilhjálmur og Katrín munu gegna lykilhlutverkum á næstu árum

Fókus
19.08.2023

Breski miðilinn Mirror greindi frá því fyrr í dag að Karl konungur Bretlands muni brátt funda með Vilhjálmi prins af Wales, syni sínum, og Katrínu prinsessu af Wales, tengdadóttur sinni. Markmið fundarins er að ákveða nákvæmlega hver hlutverk þeirra og Karls sjálfs og Kamillu drotttningar eiga að vera þegar kemur að nánustu framtíð breska konungsdæmisins. Lesa meira

Einhverf stúlka sögð hafa verið handtekin fyrir að líkja lögreglukonu við lesbíska ömmu sína

Einhverf stúlka sögð hafa verið handtekin fyrir að líkja lögreglukonu við lesbíska ömmu sína

Pressan
11.08.2023

Síðastliðinn mánudag var 16 ára einhverf stúlka handtekin í borginni Leeds í Bretlandi eftir að hafa sagt við lögreglukonu að hún liti út eins og lesbísk amma stúlkunnar. Móðir stúlkunnar hefur lagt fram formlega kvörtun vegna vinnubragða lögreglu í málinu. Hún segir þessi orð stúlkunnar ástæðu handtökunnar. Hún birti myndband af handtökunni á Tik-Tok en Lesa meira

Átök milli lögreglu og ungmenna eftir að hvatt var til þjófnaða á samfélagsmiðlum

Átök milli lögreglu og ungmenna eftir að hvatt var til þjófnaða á samfélagsmiðlum

Pressan
09.08.2023

Daily Mail greinir frá því að átök hafi brotist út milli lögreglu og fjölda ungmenna í verslunargötunni Oxford Street í miðborg London fyrr í dag. Lögreglan beitti kylfum en átökin eiga rætur að rekja til þess að hvatning til þess að ræna íþróttavörubúðina JD Sports og fleiri verslanir breiddist út á samfélagsmiðlum. Níu ungmenni voru Lesa meira

Hún var áreitt árum saman í gegnum síma – Fékk áfall þegar kom í ljós hver það var

Hún var áreitt árum saman í gegnum síma – Fékk áfall þegar kom í ljós hver það var

Pressan
06.08.2023

Kristen Kime er þrítug kona frá Sheffield í Bretlandi. Síðan hún var 15 ára hefur hún mátt þola reglulegar símhringingar frá sama manninum. Í símtölunum hefur maðurinn yfirleitt viðhaft kynferðislegt athæfi og orðbragð. Hann talaði oft um í hvernig fötum hún var og vissi alltaf nákvæmlega hvar hún væri. Maðurinn hringdi alltaf úr leyninúmeri en Lesa meira

Tíu barna móðir meðal látinna í fjöldaárekstri

Tíu barna móðir meðal látinna í fjöldaárekstri

Pressan
31.07.2023

Breski fjölmiðilinn Mirror greinir frá því að 10 barna móðir frá Bretlandi sé meðal þeirra sem létust í fjöldaárekstri á A-26 hraðbrautinni í norðurhluta Frakklands í gær. Tvær aðrar manneskjur létust í árekstrinum og þó nokkur slösuðust þar á meðal börn. Mirror segir að móðirin hafi verið 50 ára gömul en í upphafi fréttarinnar segir Lesa meira

Strönd orðin miðpunktur fíkniefnaneyslu og kynlífs unglinga

Strönd orðin miðpunktur fíkniefnaneyslu og kynlífs unglinga

Pressan
24.07.2023

Breski miðilinn Mirror greinir frá því að Polzeath strönd á Cornwall skaga í Suður-Englandi sé orðin að einhvers konar partý-miðstöð unglinga. Rætt er við landvörðinn Andy Stewart sem segir foreldra unglinganna alls ekki gera sér grein fyrir hvað eigi sér stað í þessum partýjum. Stewart, sem er fyrrverandi lögreglumaður, segir börn allt niður í 12 Lesa meira

Harmleikur á skotsvæði – Maður á níræðisaldri skaut eiginkonu sína til bana í afbrýðiskasti

Harmleikur á skotsvæði – Maður á níræðisaldri skaut eiginkonu sína til bana í afbrýðiskasti

Pressan
20.07.2023

Daily Mail  greinir frá því að 84 ára gamall maður, Robert Jobson, hafi síðastliðinn föstudag skotið eiginkonu sína, hina 69 ára gömlu Rose Jobson, til bana. Robert hafði nýlega flutt út af heimili hjónanna og í kjölfarið komist að því að Rose átti í ástarsambandi við einn besta vin hans, Pete Hrynyk. Robert framdi ódæðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af