fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025

Bretland

Hún var áreitt árum saman í gegnum síma – Fékk áfall þegar kom í ljós hver það var

Hún var áreitt árum saman í gegnum síma – Fékk áfall þegar kom í ljós hver það var

Pressan
06.08.2023

Kristen Kime er þrítug kona frá Sheffield í Bretlandi. Síðan hún var 15 ára hefur hún mátt þola reglulegar símhringingar frá sama manninum. Í símtölunum hefur maðurinn yfirleitt viðhaft kynferðislegt athæfi og orðbragð. Hann talaði oft um í hvernig fötum hún var og vissi alltaf nákvæmlega hvar hún væri. Maðurinn hringdi alltaf úr leyninúmeri en Lesa meira

Tíu barna móðir meðal látinna í fjöldaárekstri

Tíu barna móðir meðal látinna í fjöldaárekstri

Pressan
31.07.2023

Breski fjölmiðilinn Mirror greinir frá því að 10 barna móðir frá Bretlandi sé meðal þeirra sem létust í fjöldaárekstri á A-26 hraðbrautinni í norðurhluta Frakklands í gær. Tvær aðrar manneskjur létust í árekstrinum og þó nokkur slösuðust þar á meðal börn. Mirror segir að móðirin hafi verið 50 ára gömul en í upphafi fréttarinnar segir Lesa meira

Strönd orðin miðpunktur fíkniefnaneyslu og kynlífs unglinga

Strönd orðin miðpunktur fíkniefnaneyslu og kynlífs unglinga

Pressan
24.07.2023

Breski miðilinn Mirror greinir frá því að Polzeath strönd á Cornwall skaga í Suður-Englandi sé orðin að einhvers konar partý-miðstöð unglinga. Rætt er við landvörðinn Andy Stewart sem segir foreldra unglinganna alls ekki gera sér grein fyrir hvað eigi sér stað í þessum partýjum. Stewart, sem er fyrrverandi lögreglumaður, segir börn allt niður í 12 Lesa meira

Harmleikur á skotsvæði – Maður á níræðisaldri skaut eiginkonu sína til bana í afbrýðiskasti

Harmleikur á skotsvæði – Maður á níræðisaldri skaut eiginkonu sína til bana í afbrýðiskasti

Pressan
20.07.2023

Daily Mail  greinir frá því að 84 ára gamall maður, Robert Jobson, hafi síðastliðinn föstudag skotið eiginkonu sína, hina 69 ára gömlu Rose Jobson, til bana. Robert hafði nýlega flutt út af heimili hjónanna og í kjölfarið komist að því að Rose átti í ástarsambandi við einn besta vin hans, Pete Hrynyk. Robert framdi ódæðið Lesa meira

Heilbrigðisstarfsfólk hvatt til að kalla leggöng bónusgöt

Heilbrigðisstarfsfólk hvatt til að kalla leggöng bónusgöt

Pressan
08.07.2023

Samkvæmt fréttum Daily Mail hafa kvenréttindasamtök í Bretlandi gagnrýnt góðgerðarsamtök þar í landi, sem hafa það að megin markmiði að vekja athygli á leghálskrabbameini, fyrir að leggja til að heilbrigðisstarfsfólk kalli leggöng framvegis bónusgöt til að forðast að særa tilfinningar trans-karlmanna og annars fólks, með leggöng, sem finnur sig ekki í kynjatvíhyggjunni. Tillagan var sett Lesa meira

Telur loforð Breta um að senda Úkraínu skriðdreka benda til að stórsókn sé í uppsiglingu

Telur loforð Breta um að senda Úkraínu skriðdreka benda til að stórsókn sé í uppsiglingu

Fréttir
16.01.2023

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretland, staðfesti nýlega í samtali við Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, að Bretar muni senda 12 Challenger 2 skriðdreka til Úkraínu. Þetta eru einir fullkomnustu skriðdrekar heims. Úkraínumenn hafa lengi kallað eftir því að fá skriðdreka af þessu tagi, þunga skriðdreka, frá bandamönnum sínum á Vesturlöndum. Bandalagsríkin hafa verið treg til að láta Lesa meira

„Ástæða til að hafa áhyggjur“ – Fjöldi fólks hefur ekki efni á að kynda hús sín

„Ástæða til að hafa áhyggjur“ – Fjöldi fólks hefur ekki efni á að kynda hús sín

Pressan
08.12.2022

Rúmlega þrjár milljónir heimila í Bretlandi hafa ekki efni á að kynda hús sín í því kuldakasti sem nú ríður yfir Bretland. Þetta stefnir heilsu fólksins í hættu en fólki er ráðlagt að láta hitann í húsum sínum ekki fara niður fyrir 18 gráður og klæða sig vel og borða heitan mat til gæta að Lesa meira

Sleppa máltíðum og borða óhollari mat

Sleppa máltíðum og borða óhollari mat

Pressan
20.10.2022

Rúmlega 80% breskra neytenda hafa neyðst til að breyta innkaupavenjum sínum til að spara. 12% borða færri máltíðir vegna þess hversu dýr matur er orðinn. Þetta segja bresku neytendasamtökin Which? og vísa í niðurstöður nýrrar rannsóknar. Niðurstöðurnar sýna að milljónir Breta sleppa úr máltíðum og tæplega helmingur þjóðarinnar borðar minna af hollum mat en áður vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af