fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Bjór

Bjórinn í Reykjavík dýrastur í Evrópu – Fjórði dýrasti í heiminum samkvæmt bjórkorti

Bjórinn í Reykjavík dýrastur í Evrópu – Fjórði dýrasti í heiminum samkvæmt bjórkorti

Fréttir
25.07.2024

Hvergi í gjörvallri Evrópu er bjórinn dýrari á bar en í Reykjavík.  Aðeins í hinum ríku Persaflóaborgum er bjórinn dýrari. Hálfpottur (pint) af bjór kostar í Reykjavík að meðaltali 1.477 krónur á veitingastað eða bar. Þetta kemur fram í greiningu á vefsíðunni Finder. En þar er hægt að finna bjórverðið í höfuðborgum flestra landa heimsins. Lesa meira

Dýrasti bjórinn í Reykjavík – Ódýrasti í Minsk

Dýrasti bjórinn í Reykjavík – Ódýrasti í Minsk

Fréttir
06.04.2024

Dýrasta bjórglasið á veitingastað í gervallri Evrópu má finna í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýrri greiningu þýska ferðaþjónustuvefsins OMIO. Samkvæmt greiningunni kostar bjórglasið (pint, hálfpottur) 10,07 evrur í Reykjavík eða 1.519 krónur. Það næstdýrasta er í Osló í Noregi, 9,51 evru. Þessar tvær borgir eru í sérflokki hvað varðar dýran bjór. Í öðrum kostar Lesa meira

Framleiðslan niðri vegna tölvuárásar

Framleiðslan niðri vegna tölvuárásar

Fréttir
09.03.2024

Framleiðsla hins belgíska bjórs Duvel lá niðri um stund vegna tölvuárásar óprúttinna aðila. Ráðist var á fimm brugghús. Árásin átti sér stað aðfaranótt miðvikudags. Að sögn bjórframleiðandans var um svokallaða „gíslatökuárás“ að ræða. Það er að netþrjótarnir stela ákveðnum gögnum, halda þeim í gíslingu og krefjast lausnargjalds. Þurfti að loka fimm brugghúsum um stund vegna árásarinnar. Náðst hefur að Lesa meira

Nú er kominn alvöru súkkulaði páskabjór – Eitt Sett hið goðsagnakennda súkkulaði í fljótandi form

Nú er kominn alvöru súkkulaði páskabjór – Eitt Sett hið goðsagnakennda súkkulaði í fljótandi form

Matur
14.03.2023

Hið goðsagnakennda súkkulaðistykki með lakkrísborðanum er nú komið í fljótandi form og verður einn af páskabjórunum í ár sem ber heitið Eitt Sett. Ægir brugghús hefur í samstarfi við Nóa-Síríus kynna þennan einstaka súkkulaði bjór með stolti þessa dagana. Eins og áður hefur verið nefnt heitir bjórinn einfaldlega Eitt Sett og verður í sölu núna Lesa meira

Úkraínski herinn hefur fengið óvæntan og hjálpsaman bandamann

Úkraínski herinn hefur fengið óvæntan og hjálpsaman bandamann

Fréttir
16.01.2023

Mildur vetur hefur orðið til þess að úkraínski herinn hefur getað slakað aðeins á við landamærin að Hvíta-Rússlandi en Úkraínumenn óttast að Hvítrússar muni blanda sér í stríðið og ráðast inn í Úkraínu. En það er ekki bara milda veðrið sem kemur Úkraínumönnum til hjálpar því þeir hafa eignast óvæntan og hjálpsaman bandamann á þessu Lesa meira

Íslenskur frumkvöðull lætur að sér kveða á danska bjórmarkaðnum

Íslenskur frumkvöðull lætur að sér kveða á danska bjórmarkaðnum

Fréttir
24.10.2021

Kristján Sigurleifsson er búsettur í Sønderborg á eyjunni Als í Danmörku. Hann hefur búið þar síðan 2012 en þá var hann ráðinn til starfa hjá Sinfóníuhljómsveit Suður-Jótlands og leikur hann enn með henni. En Kristján hefur fleiri járn í eldinum en að leika með Sinfóníuhljómsveitinni því hann rekur eigið brugghús og framleiðir bjór undir vörumerkjum Harbour Mountain. Það má Lesa meira

„Margbrotinn“ eldgamall saur varpar ljósi á neysluvenjur forfeðra okkar

„Margbrotinn“ eldgamall saur varpar ljósi á neysluvenjur forfeðra okkar

Pressan
23.10.2021

Fólk sem vann í saltnámum í Ölpunum fyrir um 2.700 árum virðist hafa drukkið og borðað nokkuð hollan mat miðað við það sem sést í saur austurrískra námuverkamanna. Þeir virðast meðal annars hafa borðað gráðaost og drukkið bjór. Það eru engin ný tíðindi að fólk borði gráðaost og drekki bjór með en ný rannsókn varpar ljósi á Lesa meira

Örlagarík bjórdrykkja fyrir 20 árum – Við tók 20 ára stífla

Örlagarík bjórdrykkja fyrir 20 árum – Við tók 20 ára stífla

Pressan
05.10.2021

Fyrir 20 árum drakk Phil Brown, 35 ára, frá Grimsby bjór kvöld eitt. Það reyndist svo sannarlega örlagaríkt því í kjölfarið glímdi hann við sjúkdóm sem hrelldi hann næstu 20 árin. Þegar hann drakk bjórinn þetta örlagaríka kvöld varð það til þess að hann fékk sjúkdóm sem nefnist retrograde cricopharyngeus en hann veldur því að vöðvi í hnakkanum getur Lesa meira

Stúdentarnir vildu drekka sig til riddara – Að minnsta kosti 10 smituðust af kórónuveirunni

Stúdentarnir vildu drekka sig til riddara – Að minnsta kosti 10 smituðust af kórónuveirunni

Pressan
02.10.2020

Að minnsta kosti 10 stúdentar smituðust af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, eftir heimsókn á Café Guldhornene í Árósum föstudaginn 18. september. Barinn er þekktur fyrir að þar geta viðskiptavinir drukkið sig til „riddara“ ef þeir drekka nógu mikinn bjór. Sú krafa er gerð að fólk drekki 10 stóra bjóra, um 5 lítra, til að hljóta riddaratign. Þetta ætluðu 10 Lesa meira

Tveggja barna móðir tók einn sopa af bjór – Lést skömmu síðar

Tveggja barna móðir tók einn sopa af bjór – Lést skömmu síðar

Pressan
15.09.2020

Í lok ágúst var sænsk kona á þrítugsaldri í samkvæmi í heimahúsi í Stokkhólmi. Þar voru góðir vinir, bjór og tónlist og því um gott laugardagskvöld að ræða. En allt tók þetta snöggan enda fyrir konuna þegar hún tók einn sopa af bjór. Samkvæmt frétt Expressen þá var konunni boðinn bjór sem hún þáði. Hún tók við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af