fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025

Bjarni Benediktsson

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Eyjan
13.04.2024

Orðið á götunni er að þrátt fyrir digurbarkaleg orð verði Bjarni Benediktsson að horfast í augu við óbærilegar staðreyndir. Fjörutíuþúsund kjósendur hafa þegar lýst vantrausti á hann í undirskriftasöfnun, sem enn stendur yfir. Fylgi flokksins mælist nú 18 prósent í öllum könnunum, en það er helmingur af því sem Bjarni tók við þegar hann var Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Trausti rúinn og reistur til valda

Sigmundur Ernir skrifar: Trausti rúinn og reistur til valda

EyjanFastir pennar
13.04.2024

Þegar halla fór undan á hátindi stjórnmálaferilsins, skömmu upp úr síðustu aldamótum, hafði Davíð Oddsson á orði í samtali við þann sem hér lemur lyklaborðið, að það eina sem atvinnumenn í pólitík þyrftu á að halda væri traust. Ef þeir töpuðu því, færi virðingin halloka og orðsporið biði hnekki. Og svo laskaður stjórnmálamaður hefði týnt Lesa meira

Sandkorn: Hversu margar undirskriftir teljast nægjanlega margar undirskriftir?

Sandkorn: Hversu margar undirskriftir teljast nægjanlega margar undirskriftir?

Eyjan
12.04.2024

Í þá þrjá sólarhringa sem undirskriftasöfnun gegn forsætisráðherratíð Bjarna Benediktssonar hefur staðið hafa um 39 þúsund manns haft fyrir því að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum og sett nafn sitt á listann. Það eru um níu þúsund fleiri einstaklingar en skrifuðu undir sambærilegan lista árið 2016 gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, í kjölfar umfjöllunar Lesa meira

Segir undirskriftalistann gegn Bjarna plebbalegan og óvirðingu við lýðræðið

Segir undirskriftalistann gegn Bjarna plebbalegan og óvirðingu við lýðræðið

Fréttir
12.04.2024

Brynjar Níelsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins fór ásamt tónlistarmanninum Emmsjé Gauta yfir fréttir vikunnar í Bítínu á Bylgjunni í morgun. Ræddu þeir meðal annars ríkisstjórnarskiptin í vikunni og undirskriftalista á Ísland.is sem beint er gegn Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra en þegar þessi orð eru rituð hafa tæplega 38.000 manns skrifað undir listann. Voru Brynjar og Emmsjé Gauti á Lesa meira

Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel

Kristrún við ríkisstjórnina: Þjóðin gerir kröfu um árangur – gangi ykkur vel

Eyjan
11.04.2024

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans harðlega í umræðu á Alþingi eftir að hann flutti yfirlýsingu sína á þingi í gær. Hún sagði kröfu um árangur, sem þessi ríkisstjórn hafi ekki náð og muni ekki ná – nema hún breyti um stefnu. Ekki sé nóg að höfuð ríkisstjórnarinnar fari í Lesa meira

Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“

Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“

Eyjan
11.04.2024

Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus við Háskóla Íslands, sem eins og alþjóð veit er vel tengdur inn í flokkinn, hafa lýst yfir andúð sinni á undirskriftalista á Ísland.is þar sem því er lýst yfir að Bjarni Benediktsson hafi ekki stuðning, þeirra sem skrifa undir, sem forsætisráðherra. Þegar þessi orð Lesa meira

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tekin við völdum – Það helsta

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tekin við völdum – Það helsta

Eyjan
09.04.2024

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tók formlega við stjórnartaumunum á Bessastöðum í kvöld af ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Eins og fram kom fyrr í dag er ríkisstjórnin nýja skipuð sama fólki og hin fyrri nema að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir stígur um borð í stað Katrínar sem hefur boðið sig fram í forsetakosningunum sem fram fara í júní. Bjarni Lesa meira

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Eyjan
02.04.2024

Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar ritar grein, sem birt er á Vísi, þar sem hann segir atburðarásina í kringum kaup Landsbankans á TM eitt dæmið enn um að stjórnleysi og samskiptaleysi ríki við umsýslu eigna ríkisins. Jóhann segir ljóst að lengi hafi legið fyrir að í þessi kaup stefndi: „Legið hefur fyrir í átta mánuði Lesa meira

Orðið á götunni: Hefur þetta fólk enga sómakennd?

Orðið á götunni: Hefur þetta fólk enga sómakennd?

Eyjan
13.03.2024

Orðið á götunni er að Sigríður Andersen, sem nú hefur sótt um starf ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins, komi ekki til greina og verði sér einungis til enn frekari minnkunar með því að sækja um. Ljóst er að hæfir embættismenn eru meðal umsækjenda, fólk sem útilokað er að ganga fram hjá – ef allt er með felldu. Landsmenn eru Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Minningargrein um lifandi mann

Svarthöfði skrifar: Minningargrein um lifandi mann

EyjanFastir pennar
07.03.2024

Höfuðástæður þess að Svarthöfði les Morgunblaðið eru minningargreinarnar. Eins langt og munað er, hefur blaðið birt minningargreinar um látið fólk. Það er fallegur siður og eiginlega séríslenskur – að minnsta kosti í þessum mæli. Út frá þessu var brugðið í blaði gærdagsins, þegar birt var minningargrein eftir formann Sjálfstæðisflokksins um fráfarandi formann Samtaka eldri sjálfstæðismanna, Halldór Blöndal, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af