fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024

Bjarni Benediktsson

Bjarna blöskraði bjórverðið á Nordica: „Áfengisgjöld eru há á Íslandi“ – Mun samt hækka áfengisgjaldið um áramótin

Bjarna blöskraði bjórverðið á Nordica: „Áfengisgjöld eru há á Íslandi“ – Mun samt hækka áfengisgjaldið um áramótin

Eyjan
17.09.2019

Um áramótin mun áfengisgjaldið hækka um 2.5% samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Áfengisverð er nú þegar það hæsta í Evrópu, samkvæmt rannsókn Eurostat og Eyjan hefur áður greint frá. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kemur háum áfengissköttum hér á landi hinsvegar til varnar í færslu á Facebook í morgun. Tilefnið er gagnrýni Félags atvinnurekenda á hækkun áfengisgjaldsins, en einnig Lesa meira

Allir flokksformenn halda ræðu í kvöld – Nema Bjarni Ben

Allir flokksformenn halda ræðu í kvöld – Nema Bjarni Ben

Eyjan
11.09.2019

Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra verður útvarpað og sjónvarpað í kvöld kl. 19:30. Allir formenn flokkanna hyggjast taka til máls venju samkvæmt, nema Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir, hver þingflokkur hefur 8 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð en forsætisráðherra hefur 16 mínútur til framsögu. Lesa meira

Bjarni leiðréttir rangfærslurnar: „Lægri skattar á næsta ári“

Bjarni leiðréttir rangfærslurnar: „Lægri skattar á næsta ári“

Eyjan
09.09.2019

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna „rangfærslna í umfjöllun“ um breytingar á tekjuskattskerfinu á næsta ári og skattalækkun sem kynnt var í tengslum við fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2020. Er hún eftirfarandi: Lægri skattar á næsta ári Kynnt hefur verið skattalækkun í tveimur áföngum í stað þriggja, 1. janúar 2020 og 1. janúar Lesa meira

Fjárlagafrumvarpið kynnt: Ráðstöfunartekjur hækka um rúmlega 120 þúsund

Fjárlagafrumvarpið kynnt: Ráðstöfunartekjur hækka um rúmlega 120 þúsund

Eyjan
06.09.2019

Bjarni Benediktsson kynnti nýtt fjárlagafrumvarp í morgun á blaðamannafundi. Frumvarpið verður lagt fram á Alþingi þriðjudaginn 10. september nk. Kynning hefur ekki áður farið fram jafntímanlega fyrir fyrstu umræðu, en tilgangurinn er sagður sá að mæta óskum þingmanna um betri fyrirvara til að kynna sér efni málsins, að því er segir í tilkynningu. Meðal stærstu Lesa meira

Sjálfstæðismenn brjálaðir út í Bjarna Ben -„Alvarleg tíðindi“

Sjálfstæðismenn brjálaðir út í Bjarna Ben -„Alvarleg tíðindi“

Eyjan
04.09.2019

Eftir að tilkynning barst frá Kára Jónssyni, formanns félags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi, í gærkvöldi, þar sem Bjarni Benediktsson er sagður hafa kæft undirskriftasöfnun gegn þriðja orkupakkanum í fæðingu, er ástandið innan Sjálfstæðisflokksins sagt afar eldfimt. Í tilkynningu sagði: „Söfn­un­in fór gríðarlega vel af stað, en þegar formaður flokks­ins, Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, Lesa meira

Bjarni blæs á kjaftasögurnar: „Það er ekki að fara að gerast“

Bjarni blæs á kjaftasögurnar: „Það er ekki að fara að gerast“

Eyjan
19.07.2019

Síðustu misseri hefur það flogið fjöllum hærra að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætli sér að láta af formennsku í flokknum. Hann segir við Morgunblaðið í dag að það sé aðeins óskhyggja andstæðinga hans: „Það er enginn fótur fyrir þessum endurteknu sögusögnum. Þessar sögusagnir eða slúður má að mínu mati rekja til andstæðinga Sjálfstæðisflokksins, sem óska Lesa meira

Þorgerður: Ritstjórar Morgunblaðsins hæða og spotta Bjarna – „Grimmustu innanflokksátök sem sögur fara af í áratugi“

Þorgerður: Ritstjórar Morgunblaðsins hæða og spotta Bjarna – „Grimmustu innanflokksátök sem sögur fara af í áratugi“

Fréttir
03.07.2019

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að ein grimmustu innanflokksátök sem sögur fara af blasi við í Sjálfstæðisflokknum og Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, sé í vandræðum. Þorgerður var á sínum tíma varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra fyrir flokkinn. Í grein sem Þorgerður skrifar í Fréttablaðið í dag greinir hún stöðuna í flokknum. Þorgerður gekk sem kunnugt Lesa meira

BSRB: Engin rök fyrir einkavæðingu Íslandspósts

BSRB: Engin rök fyrir einkavæðingu Íslandspósts

Eyjan
27.06.2019

„Engin rök eru fyrir einkavæðingu á póstþjónustu enda á hún að vera órjúfanlegur hluti af almannaþjónustunni“ segir í tilkynningu frá  BSRB. Bandalagið mótmælir harðlega hugmyndum fjármála- og efnahagsráðherra um að einkavæða Íslandspóst ohf. í bréfi sem framkvæmdastjóri bandalagsins hefur sent ráðherra. Bréfið er sent í kjölfar ummæla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra um að fljótlega Lesa meira

Samningaviðræður um þinglok við Miðflokkinn sagðar stranda á Bjarna Benediktssyni

Samningaviðræður um þinglok við Miðflokkinn sagðar stranda á Bjarna Benediktssyni

Eyjan
14.06.2019

Líkt og greint var frá í gærkvöldi var búið að nást samkomulag um þinglok við fjóra af fimm stjórnarandstöðuflokkum Alþingis í gær. Voru samningaviðræðurnar sagðar stranda á Miðflokknum. Vísir greindi síðan frá því í gærkvöldi að það væri Katrín Jakobsdóttir sem hefði slitið viðræðum við Miðflokkinn fyrr um daginn, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Lesa meira

Telur að Bjarni eigi frekar að rannsaka skattsvik en bótasvik: „Grey maðurinn hefur aldrei hitt fátækt fólk“

Telur að Bjarni eigi frekar að rannsaka skattsvik en bótasvik: „Grey maðurinn hefur aldrei hitt fátækt fólk“

Eyjan
31.05.2019

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sagði við Morgunblaðið í dag að nú þyrfti að leita allra leiða til að gera betur í ríkisfjármálunum, og nefndi sérstaklega að nú þyrfti að koma í veg fyrir bótasvik. Sjá einnig: Ætla að snúa hverri krónu við og leita leiða til að gera betur segir fjármálaráðherra Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, tekur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af