fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Bjarni Benediktsson

Bjarni Benediktsson þriðji þaulsætnasti formaður Sjálfstæðisflokksins frá upphafi – Nær Davíð árið 2023

Bjarni Benediktsson þriðji þaulsætnasti formaður Sjálfstæðisflokksins frá upphafi – Nær Davíð árið 2023

Eyjan
24.04.2019

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, komst í dag í þriðja sæti yfir þá menn sem lengst hafa setið í formannsstóli Sjálfstæðisflokksins frá upphafi. Þetta kemur í fram í samantekt Friðjóns R. Friðjónssonar, framkvæmdastjóra KOM og formanni upplýsinga- og fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins, í Facebook-hópnum Algerlega óáhugaverðar stjórnmálaupplýsingar. Þess má geta að Bjarni mun ná Davíð Oddssyni í dagafjölda Lesa meira

Ríkissjóður eignast Farice að fullu og kaupir hlut í Neyðarlínunni

Ríkissjóður eignast Farice að fullu og kaupir hlut í Neyðarlínunni

Eyjan
09.04.2019

Íslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2% eignarhlut í Farice ehf. og 7,9% eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs. Matsverð eignarhlutar í Farice er um 9,2 milljónir evra og í Neyðarlínunni um 12,5 milljónir króna, samkvæmt tilkynningu. Íslenska ríkið hefur skilgreint fjarskiptasambönd til útlanda sem innviði og eru kaupin Lesa meira

Bjarni dregur launahækkun ráðherra og þingmanna til baka – Ákveður sjálfur hvort af henni verður 2020

Bjarni dregur launahækkun ráðherra og þingmanna til baka – Ákveður sjálfur hvort af henni verður 2020

Eyjan
09.04.2019

Samkvæmt minnisblaði Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, leggur hann til tvær breytingar á frumvarpi sem fjallaði um breytingar á lögum vegna þess að kjararáð var lagt niður. Fyrri breytingin sem Bjarni leggur til er að fyrirhuguð launahækkun þann 1. júlí 2019 gagnvart þjóðkjörnum fulltrúum muni ekki ganga í gegn. Hinsvegar fái Bjarni Lesa meira

Stundin lagði Glitni í Hæstarétti: „Á þessu bara að ljúka svona?“

Stundin lagði Glitni í Hæstarétti: „Á þessu bara að ljúka svona?“

Eyjan
22.03.2019

Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn í lögbannsmálinu svokallaða, en Glitnir HoldCo fór fram á lögbann á umfjöllun Stundarinnar um gögn úr þrotabúi Glitnis. Hefur Hæstiréttur staðfest dóm Landsréttar um að lögbannið hafi verið ólögmætt og því er um fullnaðarsigur Stundarinnar og Reykjavík Media að ræða. Í gögnunum voru meðal annars upplýsingar um viðskipti Bjarna Lesa meira

Bjarni segir viðbrögðin vera „óþarfa upphlaup“ úr öllu samhengi: „Lítill hausverkur við hliðina á hinu“

Bjarni segir viðbrögðin vera „óþarfa upphlaup“ úr öllu samhengi: „Lítill hausverkur við hliðina á hinu“

Eyjan
18.03.2019

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir viðbrögð sveitarstjórnarfólks langt umfram efni þegar kemur að hugmyndum að skerðingu á framlögum til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er nemur 3,3 milljörðum á næstu tveimur árum, líkt og ráð er fyrir gert í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Var því borið við að ekkert samráð hefði verið haft um slíka fyrirætlan. „Í fyrsta lagi finnast mér Lesa meira

Drífa Snædal: „Meira að segja fjármálaráherra virðist vera farinn að gera sér grein fyrir þessu“

Drífa Snædal: „Meira að segja fjármálaráherra virðist vera farinn að gera sér grein fyrir þessu“

Eyjan
01.03.2019

Drífa Snædal, forseti ASÍ, krefst réttlætis og sanngirni í vikulegum pistli sínum í dag. Hún segir að skilning skorti hjá viðsemjendum verkalýðshreyfingarinnar og meira að segja Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi gert sér grein fyrir ástandinu með bréfi sínu til Bankasýslu ríkisins: „Hingað til hefur skort á skilning á þeirri grunvallarkröfu verkalýðshreyfingarinnar að gera kerfisbreytingar í Lesa meira

Bjarni Benediktsson sakaður um „grófar“ og „vísvitandi“ blekkingar

Bjarni Benediktsson sakaður um „grófar“ og „vísvitandi“ blekkingar

Eyjan
26.02.2019

Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu-Stéttarfélagi og prófessor í félagsvísindum við Háskóla Íslands, segir að fullyrðingar fjármálaráðherra, Bjarna Benediktssonar, um ráðstöfunartekjur lægstu tekjuhópa, standist ekki. Þá setur hann einnig út á vinnubrögð sérfræðingahóps Bjarna sem skilaði í gær skýrslu um skattamál. Þetta kemur fram á Eyjubloggi Stefáns í dag: „Fjármálaráðherra hefur sagt undanfarið að ráðstöfunartekjur lægstu Lesa meira

Hátekjuskattþrep kom aldrei til skoðunar hjá Bjarna

Hátekjuskattþrep kom aldrei til skoðunar hjá Bjarna

Eyjan
26.02.2019

Í síðustu viku kynnti Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, nýtt skattþrep til sögunnar, sem lækka á skattbyrði lágtekjufólks um rúm tvö prósentustig og auka á ráðstöfunartekjur þeirra sem eru með um 325 þúsund krónur á mánuði í laun, um rúmar 80 þúsund krónur á ári. Ekki ríkti mikil sátt um þessa ákvörðun úr hópi forystu Lesa meira

Sjáðu súkkulaðikökuna sem Bjarni Ben fær vegna skattalækkana: „Vonandi skildirðu eftir pláss fyrir desertinn“

Sjáðu súkkulaðikökuna sem Bjarni Ben fær vegna skattalækkana: „Vonandi skildirðu eftir pláss fyrir desertinn“

Eyjan
20.02.2019

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í gær áform ríkisstjórnarinnar um skattabreytingar. Tekjuskattsþrepin verða þrjú, skattleysismörk tæplega 160.000 kr. á mánuði og tekjuskattur á lágtekjufólk verður lækkaður um 2% . Ráðstöfunartekjur láglaunafólks aukast um 80 þúsund krónur á ári við breytinguna, eða tæplega 7000 krónur á mánuði, en sú upphæð hefur víða verið gagnrýnd og þá Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn eiga Íslandsmetið í skuldum: „Bjarni hefur sólundað 550 milljónum til að halda sér í embætti“

Segir Sjálfstæðisflokkinn eiga Íslandsmetið í skuldum: „Bjarni hefur sólundað 550 milljónum til að halda sér í embætti“

Eyjan
01.02.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, skýtur föstum skotum á Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, í færslu sinni á Facebook. Gunnar Smári nefnir að þegar Bjarni var kosinn formaður árið 2009, hafi Sjálfstæðisflokkurinn skuldað 43 milljónir að núvirði. Nú skuldi hann hinsvegar 422 milljónir, sem hann segir vera Íslandsmet: „Enginn stjórnmálaflokkur á Íslandi hefur skuldað annað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af