Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga
FréttirÓmar Ragnarsson á 85 ára afmæli í dag sem jafnframt er dagur íslenskrar náttúru. Ólafur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður hefur unnið að heimildarmynd um baráttu Ómars fyrir náttúruvernd, einkum á árunum 2005-2007 þegar Ómar barðist gegn Kárahnúkavirkjun og stofnaði stjórnmálaflokkinn Íslandshreyfinguna. Ólafur ræddi um myndina, sem hann stefnir á að frumsýna í árslok eða á næsta ári, Lesa meira
Segir undirskriftalistann gegn Bjarna plebbalegan og óvirðingu við lýðræðið
FréttirBrynjar Níelsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins fór ásamt tónlistarmanninum Emmsjé Gauta yfir fréttir vikunnar í Bítínu á Bylgjunni í morgun. Ræddu þeir meðal annars ríkisstjórnarskiptin í vikunni og undirskriftalista á Ísland.is sem beint er gegn Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra en þegar þessi orð eru rituð hafa tæplega 38.000 manns skrifað undir listann. Voru Brynjar og Emmsjé Gauti á Lesa meira
