Obama, Bush og Clinton bjóðast til að láta bólusetja sig opinberlega – Vilja sýna að bóluefnið er öruggt
PressanBarack Obama, George W. Bush og Bill Clinton, sem allir hafa gegnt embætti forseta Bandaríkjanna, hafa boðist til að láta bólusetja sig opinberlega gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, til að sýna almenningi að bóluefnið sé öruggt. Þeir eru reiðubúnir til að gera þetta í beinni útsendingu um leið og bandaríska lyfjastofnunin hefur heimilað notkun bóluefnis. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira
Valdamiklir menn óttast að hún leysi frá skjóðunni
PressanÍ ágúst á síðasta ári tók bandaríski kynferðisbrotamaðurinn og auðkýfingurinn Jeffrey Epstein eigið líf þegar hann sat í gæsluvarðhaldi í New York. Eflaust létti mörgum „vina“ hans og „viðskiptavinum“ við þetta því þar með var ljóst að Epstein hafði tekið óhugnanleg leyndarmál sín með í gröfina. En nú rennur eflaust kaldur sviti niður bakið á Lesa meira
Dregur Bill Clinton inn í mál Jeffrey Epstein
PressanÍ nýrri heimildamynd frá Netflix, segir fyrrum starfsmaður barnaníðingsins Jeffrey Epstein að Bill Clinton, fyrrum forseti, hafi heimsótt níðinginn. Heimildamyndin ber heitið Jeffrey Epstein: Filthy Rich. Daily Mail skýrir frá þessu. Sá sem skýrir frá þessu heitir Steve Scully en hann bar ábyrgð á síma- og nettengingum á eyjunni Little St. James í Karabískahafinu en Lesa meira