fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

bandaríkin

Segist vera tímaferðalangur – Spáir gríðarlegum flóðum í Bandaríkjunum

Segist vera tímaferðalangur – Spáir gríðarlegum flóðum í Bandaríkjunum

Pressan
06.12.2018

Mikil flóð munu skella á stórum hluta Bandaríkjanna 2030 og munu Kalifornía og Flórída meðal annars fara á kaf og verða það um ókomna framtíð. Þessu heldur ´Noah´ fram en hann segist vera tímaferðalangur. Fjallað er um hann og rætt við hann á YouTube-rásinni ApexTV sem er rás samsæriskenninga og því rétt að treysta ekki Lesa meira

Átök við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna – 500 innflytjendum verður vísað frá Mexíkó

Átök við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna – 500 innflytjendum verður vísað frá Mexíkó

Pressan
26.11.2018

Til átaka kom á milli innflytjenda og mexíkóskra lögreglumanna við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna í gær þegar innflytjendurnir reyndu að komast til Bandaríkjanna. Bandarískir landamæraverðir skutu táragasi að að innflytjendunum. Mexíkósk yfirvöld segjast ætla að vísa um 500 innflytjendum frá Mið-Ameríku úr landi eftir að þeir reyndu á „ofbeldisfullan“ og „ólögmætan“ hátt að komast í Lesa meira

Einn ríkasti maður heims gæti sett endurkjör Trump í uppnám

Einn ríkasti maður heims gæti sett endurkjör Trump í uppnám

Pressan
19.11.2018

Michael Bloomberg er einn af ríkustu mönnum heims og hann útilokar ekki að bjóða sig fram gegn Donald Trump í forsetakosningunum 2020. Bloomberg segir ætla að taka ákvörðun um það í janúar. Hann var borgarstjóri New York þrjú kjörtímabil í röð, sem repúblikani þau tvö fyrstu en sem óháður það þriðja. Hann skráði sig í Lesa meira

Hún er nýjasta martröð Donald Trump – „Margir halda að ég sé lærlingur“

Hún er nýjasta martröð Donald Trump – „Margir halda að ég sé lærlingur“

Pressan
18.11.2018

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, á sér marga óvini og virðist raunar kæra sig kollóttan um það. En hugsanlega er að verða breyting þar á. Haft hefur verið á orði að Alexandria Ocasio-Cortez sé nýjasta martröð Trump en hún er hluti af þeirri pólitísku bylgju ungs fólks sem er að seilast til áhrifa í Washington en það Lesa meira

Demókratar fagna ungum kjósendum en repúblikanar reyna að koma í veg fyrir að þeir kjósi

Demókratar fagna ungum kjósendum en repúblikanar reyna að koma í veg fyrir að þeir kjósi

Eyjan
31.10.2018

Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu í næstu viku og kjósa þingmenn í fulltrúadeildina, hluta öldungardeilarþingmanna, um mörg ríkisstjóraembætti og ýmislegt annað. Mörg sjálfboðaliðasamtök vinna hörðum höndum í aðdraganda kosninganna til að fá ungt fólk til að kjósa en þetta er sá þjóðfélagshópur sem erfiðast er að fá að kjörborðinu. Time skýrir frá þessu. Í kosningunum 2014 Lesa meira

Minnst 8 látnir í skotárás á bænahús gyðinga í Pittsburgh

Minnst 8 látnir í skotárás á bænahús gyðinga í Pittsburgh

Fréttir
27.10.2018

Rúmlega tvö í dag að íslenskum tíma réðst vopnaður maður inn í bænahús gyðinga í Pittsburgh í Bandaríkjunum og hóf skotárás. Jason Lando, talsmaður lögreglunnar í Pittsburgh, staðfestir að nokkrir hafi látist í árásinni. Í fjölmiðlum í Bandaríkjunum er greint frá að minnst átta séu látnir. Einnig er talið að minnst þrír lögreglumenn hafi verið Lesa meira

Stóra Lockerbie lygin – Segir að Líbía hafi ekki átt hlut að máli – Aðalsökudólgurinn er á lífi og býr í Washington

Stóra Lockerbie lygin – Segir að Líbía hafi ekki átt hlut að máli – Aðalsökudólgurinn er á lífi og býr í Washington

Pressan
01.10.2018

Þann 21. desember 1988 var flug Pan Am númer 103, sem var Boeing 747 vél, á leið frá Bretlandi til Detroit í Bandaríkjunum. Vélin hafði lagt af stað frá Frankfurt í Þýskalandi, millilenti á Heatrow og var nú á leið til New York þar sem átti að millilenda. Þegar vélin var yfir Lockerbie í Skotland Lesa meira

Vandræði varðandi útnefningu hæstaréttardómara í Bandaríkjunum – Brett Kavanaugh sakaður um kynferðisbrot

Vandræði varðandi útnefningu hæstaréttardómara í Bandaríkjunum – Brett Kavanaugh sakaður um kynferðisbrot

Pressan
17.09.2018

Tveir þingmenn repúblikana krefjast þess nú að atkvæðagreiðslu í öldungadeild Bandaríkjaþings um útnefningu Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara verði frestað. Þeir vilja að atkvæðagreiðslunni verði frestað þar til Christine Ford, sem bar Kavanaugh þungum sökum í viðtali við The Washington Post í gær, hefur borið vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildarinnar. Ford, sem er prófessor í sálfræði Lesa meira

Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?

Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?

Pressan
22.08.2018

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gaf lögmanni sínum, Michael Cohen, fyrirmæli um að greiða tveimur konum háar fjárhæðir til að þær myndu ekki skýra frá meintum ástarsamböndum sínum við Trump. Þetta gerðist í aðdraganda forsetakosninganna 2016. Þetta kom fram fyrir rétti í New York í gær þar sem Cohen játaði fjölda brota en hann hafði gert Lesa meira

Stöðvaður því afturljós á bíl hans var bilað – Málið vatt hratt upp á sig og upp komst um hryllilegt mál

Stöðvaður því afturljós á bíl hans var bilað – Málið vatt hratt upp á sig og upp komst um hryllilegt mál

Pressan
06.06.2018

Í síðustu viku stöðvaði lögreglan akstur Stewart Weldon, 40 ára, í Springfield í Massachusetts í Bandaríkjunum. Ástæðan var að afturljóst á bíl hans var bilað. En málið vatt hratt upp á sig og varð að sannkallaðri martröð en um leið var þetta lán í óláni. Í bíl Weldon var slösuð kona sem sagði lögreglumönnum að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af