fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

bandaríkin

Tilraunir með bóluefni gegn kórónuveirunni eru komnar á lokastig

Tilraunir með bóluefni gegn kórónuveirunni eru komnar á lokastig

Pressan
16.07.2020

Bandaríska lyfjafyrirtækið Moderna er komið langt áleiðis við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni. Þann 27. júlí hefst þriðja stig tilrauna með bóluefnið en þá verður byrjað að fá 30.000 sjálfboðaliða til að taka þátt í tilrauninni. Helmingur þeirra verður sprautaður með bóluefninu en hinn með lyfleysu. Fyrri stig þróunar bóluefnisins hafa lofað góðu og því er Lesa meira

Heimsfaraldurinn kyndir undir heitri umræðu um bandaríska heilbrigðiskerfið

Heimsfaraldurinn kyndir undir heitri umræðu um bandaríska heilbrigðiskerfið

Pressan
15.07.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur kynt undri heitri umræðu í Bandaríkjunum um heilbrigðiskerfi landsins. Sú umræða getur hugsanlega haft töluverð áhrif á forsetakosningarnar í haust. Mikill kostnaður getur fylgt því að nota bandaríska heilbrigðiskerfið og er fólk misjafnlega í stakk búið til að takast á við þann kostnað. Til dæmis tekur rannsóknarstofa ein í Texas 2.315 dollara fyrir rannsókn Lesa meira

Íhuga að banna TikTok

Íhuga að banna TikTok

Pressan
15.07.2020

„Ég get engan veginn mælt með því að fólk hlaði TikTok niður. Og ef fólk hefur gert það, þá vil ég ráðleggja fólki að eyða því.“ Þetta sagði Ken Friis Larsen, lektor við dönsku Datalogisk Institut hjá Kaupmannahafnarháskóla, í samtali við BT fyrir tveimur vikum. Hann er ekki sá eini sem setur spurningamerki við appið Lesa meira

Lindu hefur verið saknað síðan í júní – Einn handtekinn vegna málsins

Lindu hefur verið saknað síðan í júní – Einn handtekinn vegna málsins

Pressan
15.07.2020

„Linda, hvar ertu? Megi sannleikurinn koma í ljós“. Svona hefst ein nýjasta færslan í Facebook hópnum „Amish Girl Missing – Linda Stoltzfoos“, en hópurinn er með um 40.000 meðlimi. Lindu Stoltzfoos hefur verið saknað síðan 21. júní og hafa fjölmargir tekið þátt í leitinni að henni. FBI hefur heitið 10.000 dollara verðlaunum fyrir upplýsingar sem Lesa meira

„Kínverjar reyna af öllum mætti að verða eina stórveldi heims, sama hvað það kostar“

„Kínverjar reyna af öllum mætti að verða eina stórveldi heims, sama hvað það kostar“

Pressan
14.07.2020

Kínverjar njósna, stunda tölvuinnbrot og kúga fólk. Allt er þetta liður í að gera landið að eina stórveldi heims, bæði á tæknisviðinu og efnahagslega. Þessa mynd dró Christopher Wray, forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, upp nýlega í samtali við hina íhaldssömu hugveitu Hudson Institute. Hann sagði að tæplega helmingur þeirra 5.000 mála er varða njósnir, sem FBI rannsakar nú, tengist Kína. Wray hefur lengi verið þekktur gagnrýnandi Lesa meira

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Pressan
13.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, felldi í síðustu viku niður refsingu fyrrum ráðgjafa síns og vinar, Roger Stone, sem hafði verið dæmdur í 40 mánaða fangelsi. Margir hafa gagnrýnt þetta og segja þetta ekkert annað en helbera spillingu og misnotkun valds. Þar á meðal er Mitt Romney öldungardeildarþingmaður repúblikana frá Utah. Á sunnudaginn urðu þau tíðindi að Lesa meira

Krufningar á COVID-19 sjúklingum afhjúpa hryllilega staðreynd

Krufningar á COVID-19 sjúklingum afhjúpa hryllilega staðreynd

Pressan
13.07.2020

Læknar um allan heim vinna nú nótt og dag við rannsóknir á ýmsu tengdu kórónuveirunni sem veldur COVID-19 til að reyna að auka þekkingu okkar á þessari skæðu veiru sem við vitum frekar lítið um enn sem komið er. Eitt af því sem hefur vakið mikla athygli eru niðurstöður krufninga á látnum COVID-19 sjúklingum í Lesa meira

Fjórðungur bandarískra vöruhúsa verður horfinn innan fimm ára

Fjórðungur bandarískra vöruhúsa verður horfinn innan fimm ára

Pressan
09.07.2020

Undanfarna mánuði hefur ekki verið marga bíla að sjá á gríðarstórum bílastæðum við bandarísk vöruhús. Kórónafaraldurinn hefur sett mark sitt á vöruhúsin, sem mörg hver voru í vanda áður en faraldurinn skall á. Ný greining dregur upp dökka mynd af framtíð hinna dæmigerðu verslanamiðstöðva eða „malls” sem gætu verið næstar í röðinni. Í nýrri greiningu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af