fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

bandaríkin

Telja að allt að 539.000 Bandaríkjamenn geti látist af völdum COVID-19 til loka mars

Telja að allt að 539.000 Bandaríkjamenn geti látist af völdum COVID-19 til loka mars

Pressan
07.12.2020

Það mun væntanlega taka marga mánuði að ljúka bólusetningu gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, í Bandaríkjunum. Áður en áhrifa bólusetningarinnar fer að gæta af fullum þunga mun heilbrigðiskerfi landsins væntanlega verða undir miklum þrýstingi. CNBC skýrir frá þessu og segir að í nýrri skýrslu frá Institute for Health Metrics og University of Washington komi fram að fjöldi dauðsfalla af völdum COVID-19 geti farið úr núverandi 279.000 í Lesa meira

Bandaríkjastjórn viðurkennir útlagastjórn Tíbet

Bandaríkjastjórn viðurkennir útlagastjórn Tíbet

Pressan
05.12.2020

Í síðustu viku var tekið á móti Lobsang Sangay, forseta útlagastjórnar Tíbet, í Hvíta húsinu. Þetta markar virkari stefnu Bandaríkjanna í málefnum Tíbet en aldrei fyrr hefur verið tekið á móti leiðtoga útlagastjórnarinnar í Hvíta húsinu. Dalai Lama, sem er trúarlegur leiðtogi Tíbet, hefur reglulega heimsótt Bandaríkin og hitti Barack Obama, fyrrum forseta, fjórum sinnum þrátt fyrir hörð mótmæli Kinverja. En fundur Sangay í Hvíta húsinu með meðal Lesa meira

Mikill læknaskortur í Bandaríkjunum – Biðja lækna á eftirlaunum að koma til starfa

Mikill læknaskortur í Bandaríkjunum – Biðja lækna á eftirlaunum að koma til starfa

Pressan
05.12.2020

Rúmlega 100.000 COVID-19-sjúklingar liggja nú á bandarískum sjúkrahúsum og veldur það að vonum miklu álagi á sjúkrahúsin. Fjöldinn hefur aldrei verið meiri og hefur tvöfaldast á aðeins einum mánuði. Þetta veldur því að mikill skortur er á læknum og er nú biðlað til lækna og hjúkrunarfræðinga á eftirlaunum að gefa sig fram til starfa. Mörg sjúkrahús Lesa meira

Nú deyja rúmlega 100 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á hverri klukkustund

Nú deyja rúmlega 100 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á hverri klukkustund

Pressan
27.11.2020

Á miðvikudaginn létust rúmlega 2.400 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Þetta er nýtt met hvað varðar fjölda látinna á einum sólarhring. Tölur frá Johns Hopkins háskólanum sýna að 2.439 dauðsföll voru skráð. Þar með komst heildartala látinna upp í 262.080. Sama daga greindust rúmlega 200.000 manns með smit. Óttast margir að gærdagurinn, en þá var þakkargjörðarhátíðin, muni verða Lesa meira

Hefur áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar – „Þetta er hugsanlega móðir allra ofursmitaatburða“

Hefur áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar – „Þetta er hugsanlega móðir allra ofursmitaatburða“

Pressan
27.11.2020

Í gær héldu Bandaríkjamenn þakkargjörðarhátíðina hátíðlega. Það er hefð í tengslum við þessa hátíð að fólk hitti ættingja sína og fagni hátíðinni með þeim. Margir þurfa að ferðast langar leiðir til að komast til ættingja sinna og yfirleitt er því mikið að gera í flugi í tengslum við hátíðina. Enn aðrir ferðast með rútum eða Lesa meira

Kennarahjónin voru myrt á hrottalegan hátt – Síðan kom skelfilegur sannleikurinn í ljós

Kennarahjónin voru myrt á hrottalegan hátt – Síðan kom skelfilegur sannleikurinn í ljós

Pressan
26.11.2020

Half og Susanne Zantop, sem bjuggu í hinum friðsæla smábæ Etna í New Hampshire, höfðu boði vinum sínum í mat þann 27. janúar 2001. En fyrsti gesturinn, sem mætti, kom að skelfilegum morðvettvangi, hjónin höfðu verið myrt. Hjónin voru bæði prófessorar við Dartmouth háskólann, sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð, og áttu enga óvini að því að best var vitað. Half var 62 ára Lesa meira

Donald Trump náðar Michael Flynn

Donald Trump náðar Michael Flynn

Pressan
26.11.2020

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter í gærkvöldi að hann hafi náðað Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafa sinn. Flynn játaði árið 2017 að hafa logið að alríkislögreglunni FBI í tengslum við rannsókn hennar á íhlutun Rússa í bandarísku forsetakosninganna 2016. Nánar tiltekið játaði hann að hafa logið um samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum nokkrum vikum áður en Trump tók við embætti forseta. „Það Lesa meira

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Pressan
25.11.2020

Á þeim átta árum sem Barack Obama var forseti Bandaríkjanna gerðist auðvitað eitt og annað sem hafði áhrif á hann, mismikil áhrif, en eitt er það sem stendur upp úr minningunni hjá honum sem versti dagurinn á forsetatíð hans. Hann ræddi þetta í viðtali við Oprah Winfrey í síðustu viku þar sem hann ræddi um forsetatíð sína frá 2008 til 2016. Lesa meira

Þetta hefur ekki gerst í 132 ár

Þetta hefur ekki gerst í 132 ár

Pressan
25.11.2020

„Ef ríkisstjórn Trump hefði fylgt þeim venjum sem fylgt hefur verið í landinu, þá væri þetta ekki vandamál. Aftökurnar myndu ekki eiga sér stað,“ þetta sagði Robert Dunham, forstjóri Death Penalty Information Centre, í samtali við The New York Times um fyrirhugaðar aftökur á næstu vikum. Dunham er ósáttur við að Trump, sem er svokallaður „lame duck“ forseti sem þýðir að hann er sitjandi forseti sem getur ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af