fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

bandaríkin

Ótrúleg uppgötvun í maga krókódíls – Hvarf fyrir 24 árum

Ótrúleg uppgötvun í maga krókódíls – Hvarf fyrir 24 árum

Pressan
14.04.2021

Hjá kjötversluninni Cordray‘s í Suður-Karólínu er ekki venjan að opna maga krókódíla sem rata þar inn en kannski verður það viðtekin venja í framtíðinni. Nýlega drap Ned McNeely 3,6 metra langan krókódíl við Edisto ána, á svæði þar sem mikið er um krókódíla. Samkvæmt því sem kemur fram í umfjöllun New York Post þá ákváðu McNeely og slátrarinn að opna maga dýrsins og þá blasti við þeim Lesa meira

Hefja rannsókn á meintu barnaníði bandarísks þingmanns

Hefja rannsókn á meintu barnaníði bandarísks þingmanns

Pressan
12.04.2021

Siðanefnd bandaríska þingsins hefur ákveðið að hefja rannsókn á þingmanninum Matt Gaetz. Dómsmálaráðuneytið er nú að rannsaka mál hans en hann er sakaður um barnaníð. Bandarískir fjölmiðlar segja að ákvörðun siðanefndarinnar sé fyrsta opinbera merkið um að leiðtogar stjórnmálaflokkanna séu reiðubúnir til að taka á málinu sem hefur vakið mikla athygli. Í yfirlýsingu frá siðanefndinni kemur fram Lesa meira

Rússneskt dómsdagsvopn getur sent flóðbylgjur geislavirkra efna yfir stórborgir

Rússneskt dómsdagsvopn getur sent flóðbylgjur geislavirkra efna yfir stórborgir

Pressan
12.04.2021

Nú stendur yfir mikið kapphlaup á milli Bandaríkjanna, Rússlands og Kína um þróun vopna sem geta flogið á að minnsta kosti fimmföldum hljóðhraða. Rússar er nú reiðubúnir til að prófa nýtt kjarnorkuknúið tundurskeyti sem getur valdið geislavirkum flóðbylgjum sem munu gera stórborgir óbyggilegar áratugum saman. Tundurskeytið nefnist Poseidon 2M39 og dregur 10.000 kílómetra. Það mun því geta náð Lesa meira

Segja að kristni eigi undir högg að sækja í Bandaríkjunum – „Ofnæmisviðbrögð við trúuðum hægrimönnum“

Segja að kristni eigi undir högg að sækja í Bandaríkjunum – „Ofnæmisviðbrögð við trúuðum hægrimönnum“

Pressan
11.04.2021

Sífellt færri Bandaríkjamenn sækja kirkju og meðal þess sem veldur því eru hægrimenn sem telja sig kristna og gera mikið úr kristinni trú sinni. Tæplega helmingur þjóðarinnar er skráður í trúarsöfnuði en trúarbrögð, sérstaklega kristni, hafa enn sterk ítök í stjórnmálum, sérstaklega þar sem sífellt fleiri Demókratar snúa baki við trúarbrögðum. Tæplega 47% þjóðarinnar eru Lesa meira

Samningur Kína og Íran léttir þrýstingi af Íran

Samningur Kína og Íran léttir þrýstingi af Íran

Pressan
10.04.2021

Í síðustu viku skrifuðu Kína og Íran undir samning um 25 ára samstarf á sviði stjórnmála og efnahagslífs og fór undirritunin fram í beinni sjónvarpsútsendingu. En hinn endanlegi samningur hefur ekki enn verið gerður opinber. Þrátt fyrir það voru ráðamenn í Teheran ánægðir með samninginn og sögðu hann hraða minnkandi áhrifum Bandaríkjamanna í heimshlutanum. Fréttir af samningnum Lesa meira

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?

Pressan
09.04.2021

Rússar hafa að undanförnu sent fleiri hersveitir að landamærunum við Úkraínu en þar hafa átök staðið yfir síðustu sjö árin. Ekki er vitað hvað Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, ætlar sér en sumir óttast að átökin í austurhluta Úkraínu muni nú færast yfir í stríð á milli Rússlands og Úkraínu. Aðrir telja að Pútín sé að láta reyna á Joe Biden, Bandaríkjaforseta, til Lesa meira

Mikil aukning dauðsfalla af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum

Mikil aukning dauðsfalla af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum

Pressan
09.04.2021

Eftir frekar jákvæða þróun hvað varðar ný smit af völdum kórónuveirunnar og fækkun dauðsfalla í Bandaríkjunum undanfarnar vikur hefur þróunin snúist við og veldur það ákveðnum áhyggjum. Á miðvikudaginn tilkynntu yfirvöld að 2.564 hefðu látist af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn en meðaltal síðustu sjö daga á undan var 992 dauðsföll. Þetta kemur fram í tölum frá Lesa meira

10 ára stúlka hvarf sporlaust 2016 – Síðan barst símtal sem breytti rannsókn málsins algjörlega

10 ára stúlka hvarf sporlaust 2016 – Síðan barst símtal sem breytti rannsókn málsins algjörlega

Pressan
08.04.2021

Þann 20. janúar á síðasta ári barst lögreglunni í Phoenix í Arizona símtal sem breytti rannsókn á hvarfi 10 ára stúlku, Ana Loera, algjörlega en hún hvarf sporlaust árið 2016 og hafði rannsókn lögreglunnar á hvarfi hennar ekki skilað neinum árangri. Það var 11 ára stúlka sem hringdi og sagðist hafa verið ein heim í Lesa meira

Grunaður morðingi handtekinn 42 árum eftir morðið

Grunaður morðingi handtekinn 42 árum eftir morðið

Pressan
31.03.2021

Í síðustu viku var James Herman Dye, 64 ára, handtekinn í Kansas í Bandaríkjunum, grunaður um að hafa myrt konu í Colorado í nóvember 1979. Það var DNA sem varð honum að falli. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Dye sé grunaður um að hafa beitt Evelyn Kay Day, 29 ára, kynferðislegu ofbeldi og síðan kyrkt hana í nóvember 1979. Dye er nú í haldi í fangelsi Lesa meira

Unglingsstúlkur grunaðar um morð á sendli

Unglingsstúlkur grunaðar um morð á sendli

Pressan
31.03.2021

Tvær unglingsstúlkur, 13 og 15 ára, eru grunaðar um að hafa orðið Mohammad Anwar, 66 ára sendli hjá Uber Eats, að bana í Washington D.C. í Bandaríkjunum í síðustu viku. Þær eru sakaðar um að hafa beitt rafbyssu gegn honum þegar þær stálu bíl hans. Þegar hann varð fyrir rafstuðinu missti hann stjórn á bílnum og slys átti sér stað. Lést Anwar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af