fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

bandaríkin

Bandaríkin sögð íhuga að þjálfa enn fleiri úkraínska hermenn

Bandaríkin sögð íhuga að þjálfa enn fleiri úkraínska hermenn

Fréttir
02.12.2022

Stjórn Joe Biden, Bandaríkjaforseta, er að íhuga að láta bandaríska herinn taka að sér þjálfun enn fleiri úkraínskra hermanna en áður hafði verið ákveðið.  Er rætt um að þjálfa allt að 2.500 hermenn á mánuði í bandarískri herstöð í Þýskalandi. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir nokkrum embættismönnum í bandaríska stjórnkerfinu. Ef af þessu verður munu mun fleiri Lesa meira

Segir að refsiaðgerðirnar séu farnar að bíta og þessu megi Pútín ekki við

Segir að refsiaðgerðirnar séu farnar að bíta og þessu megi Pútín ekki við

Fréttir
30.11.2022

Ef Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, dregur stríðið í Úkraínu á langinn eru engar líkur á að Vesturlönd slaki á refsiaðgerðum sínum gagnvart landinu. Það veldur því að Pútín á á hættu að fá unga Rússa upp á móti sér. Vesturlönd, með Bandaríkin og ESB í fararbroddi, hafa beitt Rússa hörðum refsiaðgerðum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Þess utan hefur stríðsgæfa Lesa meira

Bandaríkin íhuga að senda langdræg árásarvopn til Úkraínu

Bandaríkin íhuga að senda langdræg árásarvopn til Úkraínu

Fréttir
29.11.2022

Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að verða við beiðni Boeing um að láta úkraínska herinn fá ódýrar litlar sprengjur sem er hægt að festa á flugskeyti sem nóg er til af. Sky News skýrir frá þessu og segir að með þessu geti Úkraínumenn gert árásir á Rússa miklu lengra bak við víglínuna en nú. Flugskeytin sem um ræðir Lesa meira

Dæmd til dauða – Skar barn úr maga konu – Segir málið „tilfinningalega erfitt“

Dæmd til dauða – Skar barn úr maga konu – Segir málið „tilfinningalega erfitt“

Pressan
16.11.2022

Það tók kviðdóm í Bowie County í Texas aðeins klukkustund að komast að niðurstöðu um hvort Taylor Rene Parker væri sek eða saklaus af ákæru um tvöfalt morð. Hún var fundin sek um að hafa myrt Reagan Hancock og ófætt barn hennar. Parker, sem er 29 ára, var dæmd til dauða í síðustu viku fyrir grimmdarlegt morðið á Hancock og ófæddu barni hennar. Haustið 2020 risti hún Hancock á kvið til Lesa meira

Trump tilkynnti um forsetaframboð sitt 2024

Trump tilkynnti um forsetaframboð sitt 2024

Eyjan
16.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, tilkynnti í nótt, að íslenskum tíma, að hann sækist eftir að verða kjörinn forseti Bandaríkjanna á nýjan leik. Kosið verður um embættið í nóvember 2024. Það hefur lengi legið í loftinu að Trump myndi bjóða sig fram á nýjan leik en hann hefur ítrekað látið að því liggja. Í nótt staðfesti hann síðan endanlega Lesa meira

Dapurleg niðurstaða – Mikil fjölgun dauðsfalla

Dapurleg niðurstaða – Mikil fjölgun dauðsfalla

Pressan
12.11.2022

Á meðan á heimsfaraldur kórónuveirunnar var í hámarki fjölgaði dauðsföllum af völdum áfengisneyslu mjög mikið í Bandaríkjunum. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá var sorglegt met í þessum efnum sett 2020. Þá fjölgaði dauðsföllum, sem tengjast áfengisneyslu beint, um 26%. Samtals létust um 52.000 Bandaríkjamenn af völdum áfengisneyslu það árið en 2019 voru andlátin 39.000. The Guardian skýrir Lesa meira

Er þetta óvenjulegasti bandaríski þingmaðurinn? – Vill helst ekki kalla sig stjórnmálamann

Er þetta óvenjulegasti bandaríski þingmaðurinn? – Vill helst ekki kalla sig stjórnmálamann

Eyjan
10.11.2022

Á þriðjudaginn var John Fetterman kjörinn á þing í kosningunum í Bandaríkjunum. Hann mun taka sæti í öldungadeild þingsins. Hann hefur verið bæjarstjóri, vararíkisstjóri og nú er hann orðinn öldungadeildarþingmaður. En sjálfur vill hann helst ekki kalla sig stjórnmálamann, hann kýs frekar að kalla sig starfsmann félagsmálayfirvalda. Hann er rúmlega tveir metrar á hæð, herðabreiður Lesa meira

Vann 300 milljarða í lottó

Vann 300 milljarða í lottó

Pressan
09.11.2022

Hann hlýtur að vera glaður bandaríski lottóvinningshafinn sem vann rétt rúmlega 2 milljarða dollara í lottói í gær. Þetta svarar til tæplega 300 milljarða íslenskra króna og er þetta hæsti lottóvinningur sögunnar. CNN skýrir frá þess og segir að vinningshafinn hafi átt miða í Powerball lottóinu. Miðinn í því kostar tvo dollara, 291 krónur. Þátttakendur velja fimm tölur Lesa meira

Ekkert jólahangikjöt til Bandaríkjanna

Ekkert jólahangikjöt til Bandaríkjanna

Fréttir
08.11.2022

Hugsanlega er hefðbundið jólahald Íslendinga í Bandaríkjunum í uppnámi. Ástæðan er að það gæti reynst erfitt fyrir þá að fá hangikjöt. Morgunblaðið segir að yfirvöld matvælamála hafi tilkynnt um hertar reglur um innflutning á kjöti til landsins. Þetta þýðir að DHL-flutningsmiðlunin treystir sér ekki lengur til að taka við sendingum til Bandaríkjanna ef þær innihalda kjöt. Lesa meira

Trump boðar stórtíðindi í næstu viku

Trump boðar stórtíðindi í næstu viku

Eyjan
08.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, kom fram á kosningafundi í Ohio í gær til að styðja frambjóðendur Repúblikanaflokksins í ríkinu til þingkosninganna sem fara fram í dag. Á fundinum boðaði hann stórtíðindi í næstu viku. „Ég mun koma með mjög stórar fréttir þriðjudaginn 15. nóvember  í Mar-a-Lago í Palm Beach í Flórída,“ sagði Trump á fundinum. Hann fór ekki nánar út í hvaða tíðindi þetta eru en margir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af