fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Bakarí

Töfrar fram einn fallegasta páskaeftirréttinn sem sést hefur

Töfrar fram einn fallegasta páskaeftirréttinn sem sést hefur

Matur
08.04.2023

Finnur Guðberg Ívarsson er nýkrýndur Íslandsmeistari ungra bakara, aðeins 18 ára gamall. Einnig gerði hann og félagi hans sér lítið fyrir og hlutu fjórða sæti í heimsmeistarakeppni ungra bakara í Berlín í fyrra. Finnur hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hæfileika sína í bakstri og pastry gerð. Hann byrjaði mjög ungur á árum að vinna í Lesa meira

Svandís tók á móti fyrstu Köku ársins

Svandís tók á móti fyrstu Köku ársins

Matur
10.02.2023

Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins 2023 í gær. Landssamband bakarameistara efndi venju samkvæmt til árlegrar keppni um Köku ársins. Sigurvegari keppninnar var Guðrún Erla Guðjónsdóttir en hún kom, sá og sigraði keppnina um Köku ársins að þessu sinni. Kaka ársins er Doré karamellu-mousse með passion-kremi og heslihnetumarengsbotni. Þegar Guðrún Erla er Lesa meira

Bollurnar í frumlegasta bakaríi landsins seldust upp í fyrra

Bollurnar í frumlegasta bakaríi landsins seldust upp í fyrra

Matur
24.02.2022

Það má með sanni segja að frumlegasta bakarí landsins, GK Bakarí sé að finna á Selfossi sem þeir Guðmundur Helgi Harðarson og Kjartan Ásbjörnsson eiga og reka. Gestir og gangandi koma sjaldnast að tómum kofanum hjá drengjunum í GK Bakarí. Þessa dagana keppast þeir Guðmundur Helgi og Kjartan við að undirbúa stórhátíðardag bakarastéttarinnar, bolludaginn. Í Lesa meira

Hygge nýtt kaffihús og bakarí í hjarta Vesturbæjar

Hygge nýtt kaffihús og bakarí í hjarta Vesturbæjar

FréttirMatur
21.02.2022

Hygge er nýtt bakarí og kaffi­hús við Selja­veg 2 hjarta Vesturbænum í Reykjavík og er í sama rými og veit­ingastaður­inn Héðinn Kitchen & Bar. Staðirnir eru tengdir saman en inn­an­gengt er á milli staðanna. Eig­end­ur bæði kaffi­húss­ins og veit­ingastaðar­ins eru veit­inga­menn­irn­ir margreyndu Elías Guðmunds­son og Viggó Vig­fús­son. En það eru þær Guðrún Klara Sig­urðardótt­ir, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af