fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Bækur

„Lífið allt er rannsóknarvinna“

„Lífið allt er rannsóknarvinna“

Fókus
28.10.2023

Bókin Stóri bróðir kom með látum inn á íslenskan bókamarkað í fyrra og sló rækilega í gegn meðal lesenda og gagnrýnenda. Höfundurinn Skúli Sigurðsson er þó hógvær yfir allri velgengninni og athyglinni sem fyrsta bók hans fékk.  „Mér að óvörum þá var bókin tilnefnd til Blóðdropans og vann þau verðlaun og ég er ekki alveg Lesa meira

Listin er harður húsbóndi: Margir hafa enn ekki fyrirgefið Ólafi atvik í afmælisveislu

Listin er harður húsbóndi: Margir hafa enn ekki fyrirgefið Ólafi atvik í afmælisveislu

Fókus
21.10.2023

Ólafur Gunnarsson er ástsæll og virtur rithöfundur, talinn einn af okkar fremstu. En skáldskaparbrölt hans hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Listin er harður húsbóndi og sú staðreynd endurspeglast í stóru og smáu, meðal annars í eftirfarandi atviki: Svo óheppilega vildi til þegar Ólafur og eiginkona hans, Elsa Benjamínsdóttir, buðu fyrir rúmum áratug gestum Lesa meira

„Skáldsaga er svo mikið langhlaup og maður þarf að treysta verkinu“

„Skáldsaga er svo mikið langhlaup og maður þarf að treysta verkinu“

Fókus
17.10.2023

„Þetta er skáldsaga sem er ferðasaga konu sem hatar að ferðast, að sumu leyti er þetta eins og vegamynd, að sumu leyti mystería um mögulegan glæp. Það er þarna kona sem er voðalega týnd, hún týnir manninum sínum og fer af stað í eitthvað ferðalag í leit að sjálfri sér, en hún týnir alltaf sjálfri Lesa meira

Ævar Þór um galdurinn að skrifa bækur – ,,Ég hef stundum líkt þessu við hamar”

Ævar Þór um galdurinn að skrifa bækur – ,,Ég hef stundum líkt þessu við hamar”

Fókus
16.10.2023

,,Krakkar eru miklu klárari en við fullorðna fólkið viljum að þau séu. Þau vita hvað þau vilja og þau vita svo sannarlega hvað þau vilja ekki, þannig að þau eru dugleg að láta mann vita – sem eru forréttindi,” segir barnabókahöfundurinn ástsæli Ævar Þór Benediktsson aðspurður um hvernig gagnrýnendur börn séu. ,,Mér finnst mjög mikilvægt Lesa meira

Spillingarsaga byggð á óbirtum trúnaðargögnum Landsbankans – Lítill hópur með lygileg völd í langan tíma

Spillingarsaga byggð á óbirtum trúnaðargögnum Landsbankans – Lítill hópur með lygileg völd í langan tíma

Fréttir
08.10.2023

Út er komin bók eftir heimspekinginn Þorvald Logason þar sem rakin er saga Eimreiðarhópsins svokallaða og mönnum tengdum honum, Eimreiðarelítan: Spillingarsaga. Bókin byggir að hluta á óbirtum trúnaðargögnum Landsbankans en í henni er lýst hvernig rótgróin spilling olli bankahruninu og almennum kerfisvanda í íslensku samfélagi. „Ég er að rannsaka lítinn hóp sem hafði lygileg völd Lesa meira

Björn tekst á við tabú með auðmýkt – „Ég held að dauðinn sé afskaplega mikið feimnismál“

Björn tekst á við tabú með auðmýkt – „Ég held að dauðinn sé afskaplega mikið feimnismál“

Fókus
02.10.2023

„Ég horfði í kringum mig og sá að það vantaði svona bók.  Mörgu tabúinu hefur verið rutt til hliðar seinni ár en enn er verk að vinna. Flestir eru sammála um að það að létta bannhelgi af fyrirbærum sem margir óttast getur hjálpað mörgum og er samfélögum oftast til bóta. Það var einhvern veginn no Lesa meira

Mikil aukning á fjölda bóka sem eru bannaðar í bandarískum skólum

Mikil aukning á fjölda bóka sem eru bannaðar í bandarískum skólum

Pressan
25.09.2022

Á síðasta ári bönnuðu skólaumdæmi í 32 ríkjum Bandaríkjanna 1.648 einstaka bókartitla í skólum. Í heildina var bann lagt við rúmlega 2.500 bókum í bandarískum skólum á síðasta ári en sumir titlana eru bannaðir í fleiri en einu skólaumdæmi. The Guardian skýrir frá þessu og segir mjög hafi hert á þessari þróun á síðustu árum. Í mörgum af þeim Lesa meira

Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám

Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám

Pressan
17.04.2021

Mikil umræða hefur verið víða um heim um umdeild öryggislög sem kínverska kommúnistastjórnin innleiddi í Hong Kong til að brjóta alla andstöðu við flokkinn niður og gera út af við kröfur um lýðræði. Nú er verið að herða tökin enn frekar því skólum og bókasöfnum er nú gert að losa sig við bækur sem eru taldar geta stofnað Lesa meira

Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu

Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu

Pressan
21.09.2020

Nýlega fannst safn 200 merkra og mjög verðmætra bóka niðurgrafið í Rúmeníu. Bókunum var stolið í Feltham í Lundúnum í janúar 2017. Um þaulskipulagðan og vel útfærðan þjófnað var að ræða úr vöruhúsi sem póstsendingar fara um. Bækurnar voru á leið á uppboð í Las Vegas. Þjófarnir skáru göt á þak vöruhússins og létu sig síga niður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af