Fullt hús hjá Sjón
17.03.2017
Allar bækur þríleiksins CoDex 1962 eftir Sjón hafa fengið Menningarverðlaun DV
Gefur út sína fjórðu skáldsögu
15.03.2017
Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður sendir frá sér skáldsöguna Musa
Tilnefndur til alþjóðlegu Man Booker verðlaunanna
15.03.2017
Jón Kalman meðal þrettán höfunda á langa tilnefningarlistanum
Leyndardómar Rauðu seríunnar
10.03.2017
Rósa Vestfjörð Guðmundsdóttir hefur gefið út Rauðu seríuna í meira en 30 ár – Ástir, örlög og „fallegt klám“
Menningarverðlaun DV 2016: Tilnefningar fyrir fræði
04.03.2017
Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 verða veitt miðvikudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 17.00 í Iðnó. 45 verkefni, hópar og einstaklingar eru tilnefndir til verðlaunanna í ár í níu flokkum; kvikmyndum, leiklist, dansi, tónlist, myndlist, arkitektúr, hönnun, bókmenntum og fræðum, en auk þess veitir forseti Íslands sérstök heiðursverðlaun og lesendaverðlaun dv.is verða veitt. Föstudaginn 3. mars Lesa meira