fbpx
Mánudagur 13.júlí 2020

Auður Ava Ólafsdóttir

Auður, Lilja og Kamilla bjóða í bókakaffi

Auður, Lilja og Kamilla bjóða í bókakaffi

Fókus
22.11.2018

Í dag kl. 17.30 býður Borgarbókasafnið í Kringlunni gestum upp á upplestur þriggja höfunda úr mismunandi áttum, ásamt kaffi og smákökum til að ylja í skammdeginu. Auður Ava Ólafsdóttir, handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir bókina Ör kemur með nýja bók sína, Ungfrú Ísland.  Lilja Sigurðardóttir sem hlaut Blóðdropann, hin íslensku glæpasagnaverðlaun, fyrir síðustu bók sína Lesa meira

Auður heillaði aðdáendur á ítalskri bókamessu

Auður heillaði aðdáendur á ítalskri bókamessu

19.05.2018

Fræga fólkið bregður oft undir sig betri fætinum til útlanda, ýmist sér til skemmtunar eða vegna vinnu, eða bara bæði. Fræga fólkið bregður oft undir sig betri fætinum til útlanda, ýmist sér til skemmtunar eða vegna vinnu, eða bara bæði. Í Evrópu sást nýlega til: Guðrún Vilmundardóttir, eigandi Benedikt bókaútgáfu, og Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur Lesa meira

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af