fbpx
Laugardagur 31.október 2020

Anna Sigurlaug Pálsdóttir

Lúxuslíf Íslendinga: Sigmundur og Anna – Búa hjá mömmu og pabba

Lúxuslíf Íslendinga: Sigmundur og Anna – Búa hjá mömmu og pabba

Fókus
03.06.2019

Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, og eiginkonu hans, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, þarf vart að kynna enda hefur hann verið einn fyrirferðarmesti pólitíkus landsins um margra ára skeið. Sigmundur og Anna eru bæði af vellauðugum ættum. Gunnlaugur Sigmundsson, faðir Sigmundar, hagnaðist mikið á félaginu Kögun sem var upprunalega ætlað sem almenningshlutafélag. Anna Sigurlaug Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af