Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?
EyjanFastir pennarSú saga gengur fjöllum hærra að Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins, hafi sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. Ekki fylgir það sögunni hver ástæða hinnar meintu úrsagnar sé en spáð er og spekúlerað um að það tengist óánægju Andrésar með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann flokksins. Andrés var, eins og öll skrímsladeildin, í liði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur í formannsslagnum Lesa meira
Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli
FréttirNokkra athygli hefur vakið framganga starfsmanna Morgunblaðsins. Andrésar Magnússonar og Stefán Einars Stefánssonar, á bjórkvöldi hlaðvarpsins Þjóðmála sem öllum er aðgengilegt. Fóru þeir ekki í grafgötur með hversu lítið þeim þykir til Flokks Fólksins og ráðherra hans koma en Stefán Einar er virkur þátttakandi í starfi Sjálfstæðisflokksins. Hæddust þeir einkum að Ásthildi Lóu Þórsdóttur sem Lesa meira
Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum
EyjanOrðið á götunni er að uppnám hafi orðið á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær. Forsaga málsins er sú að Kolbrún Bergþórsdóttir birti í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins þrumupistil þar sem hún fer hörðum orðum um Sjálfstæðisflokkinn, einstaka þingmenn hans og ekki síst þingflokksformanninn, Hildi Sverrisdóttur, fyrir framgöngu flokksins í máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Kolbrún skrifar: „Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira
Gagnrýna harðlega framgöngu Guðmundar Inga í máli Yazans – „Með inngripi sínu var hann mögulega að ganga á hagsmuni drengsins“
FréttirEitt heitasta deilumálið í íslensku samfélagi í dag er mál palestínska drengsins Yazan Tamimi. Til stóð að vísa honum og foreldrum hans úr landi til Spánar en Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra stöðvaði brottvísunina á síðustu stundu að beiðni Guðmundar Inga Guðbrandssonar félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formanns Vinstri grænna. Andrés Magnússon og Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamenn gagnrýna Lesa meira
Orðið á götunni: Einn þreyttasti samkvæmisleikur margra desemberloka
EyjanOrðið á götunni er að enn á ný gæti dregið til tíðinda varðandi ritstjórastól á Morgunblaðinu um komandi áramót. Mörg undanfarin ár hefur það verið þekktur – og í vaxandi mæli þreyttur – samkvæmisleikur í desember að velta því fyrir sér hvort Davíð Oddsson muni nú ekki láta staðar numið og hætta sem ritstjóri Moggans um áramót. Þrátt fyrir Lesa meira
Kortavelta dregst saman á föstu verðlagi – heimilin gera betur við sig í mat og drykk
EyjanÁ föstu verðlagi hefur dregið nokkuð úr kortaveltu Íslendinga í nóvember milli ára. Kortaveltan í nóvember 2023 nam 91,64 milljörðum króna og hækkar um 5,6 prósent milli ára. Á sama tíma hefur verðbólguhraði hér á landi verið um átta prósent og því dregur úr veltu á föstu verðlagi. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Lesa meira
Verðhækkanir eins og á stríðstímum
EyjanAndrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að þær miklu verðhækkanir sem hafa verið á margvíslegri vöru og þjónustu að undanförnu sé eitthvað sem allir séu sammála um að hafi ekki sést áður nema kannski á stríðstímum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir honum að nú séu skrítnir tímar hvað þetta Lesa meira
