fbpx
Laugardagur 04.maí 2024

Alþingi

Þingfundur styttur vegna kvennaverkfalls – Karlar spurðu karla um konur og jafnrétti

Þingfundur styttur vegna kvennaverkfalls – Karlar spurðu karla um konur og jafnrétti

Eyjan
24.10.2023

Fundur hófst á Alþingi í dag klukkan 13:30. Samkvæmt dagskrá fundarins lágu alls 9 mál fyrir fundinum. Í upphafi fundarins minnti Ásmundur Friðriksson þingmaður, sem sat í forsetastól, á að í dag stæði yfir verkfall kvenna og kvára. Hann sagði að verkfallið væri meðal annars í þeim tilgangi að krefjast þess að kynbundnu og kynferðislegu Lesa meira

Vilja að þjóðin samþykki eða hafni breytingum á stjórnarskránni

Vilja að þjóðin samþykki eða hafni breytingum á stjórnarskránni

Eyjan
24.10.2023

Þingflokkur Pírata, ásamt tveimur þingmönnum Samfylkingarinnar, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi til breytinga á stjórnarskránni. Kveður frumvarpið á um að 79. grein stjórnarskrárinnar verði breytt með þeim hætti að til þess að gera breytingar á stjórnarskránni þurfi ekki lengur að rjúfa þing og boða til kosninga og nýtt þing að samþykkja breytingarnar. Samkvæmt frumvarpinu, Lesa meira

Þetta eru þeir þingmenn sem kostuðu Alþingi mest vegna ferða til útlanda

Þetta eru þeir þingmenn sem kostuðu Alþingi mest vegna ferða til útlanda

Eyjan
30.09.2023

Viðskiptablaðið greindi frá því fyrir helgi að á fyrri helmingi ársins, frá janúar til júní, hefðu alþingismenn eytt meiru í utanlandsferðir, vegna starfa sinna, en þeir hafa gert síðan 2008 að raunvirði. Í frétt Viðskiptablaðsins kemur fram að endurgreiddur kostnaður alþingismanna við utanlandsferðir á fyrri hluta þessa árs nam hátt í 42 milljónum króna og Lesa meira

Fimm þingmenn vilja að dreifing jarðneskra leifa verði gefin frjáls

Fimm þingmenn vilja að dreifing jarðneskra leifa verði gefin frjáls

Fréttir
15.09.2023

Fimm þingmenn úr Sjálfsstæðisflokki, Pírötum, Framsóknarflokki og Vinstri-Hreyfingu hafa lagt fram frumvarp um að dreifing jarðneskra leifa verði gefin frjáls. Er það álit þingmannanna að töluverð opinber íhlutun þegar kemur að jarðneskum leifum fólks sé ónauðsynleg og einstaklingar eigi að hafa meira frelsi um hvernig og hvort jarðneskar leifar þeirra séu varðveittar, grafnar eða þeim Lesa meira

Jón Gunnarsson: Það var Arndís Anna sem synjaði Blessing Newton um íslenskan ríkisborgararétt

Jón Gunnarsson: Það var Arndís Anna sem synjaði Blessing Newton um íslenskan ríkisborgararétt

Eyjan
05.09.2023

Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir Arndísi Önnu Kristínar- Gunnarsdóttur, þingmann Pírata, kannast vel við mál Blessing Newton og raunar hafi hún tekið beinan þátt í að synja henni um ríkisborgararétt hér á landi. Jón telur umræður um málefni flóttafólks á Íslandi vera á villigötum. Hann segir að þeir hælisleitendur sem séu án þjónustu á götunni Lesa meira

Ríkisstjórnin fengi 23 þingmenn en stjórnarandstaðan 40

Ríkisstjórnin fengi 23 þingmenn en stjórnarandstaðan 40

Fréttir
04.09.2023

Ríkisstjórnin heldur áfram að tapa fylgi samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna er nú aðeins 34,5 prósent sem myndi duga fyrir 23 þingmönnum og vantar 8 upp á að halda meirihluta sínum á þingi. Framsóknarflokkurinn mælist nú aðeins með 7,5 prósent fylgi. Það myndi duga fyrir 5 þingmönnum, ekki einu sinni einum í hverju kjördæmi. Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Alþingi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Alþingi

Eyjan
18.07.2023

Ég hef búið og starfað á Íslandi lungann af ævinni en verð að viðurkenna að ég hef aldrei fyllilega skilið íslensk stjórnmál. Hef t.d. aldrei skilið umræðuna um hægri og vinstri, hvað þá um hina margumtöluðu miðju. Sýnist þetta vera sami grautur í sömu skál, sbr. núverandi ríkisstjórn. Ætla heldur ekki að hætta mér út Lesa meira

Stefnir í margfalda launahækkun þingmanna – krefur fjármálaráðherra svara

Stefnir í margfalda launahækkun þingmanna – krefur fjármálaráðherra svara

Eyjan
31.05.2023

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, á Alþingi í gær hvort til grein kæmi að setja sams konar krónutöluþak á hækkun launa þingmanna og ráðherra og gerð var á almennum vinnumarkaði. Í andsvari við ræðu Bjarna fór Jóhann Páll yfir það að þegar lög um kjararáð voru felld brott og Lesa meira

Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis

Fyrrverandi þingmaður skorar á þingmenn að rísa upp gegn forseta Alþingis

Eyjan
30.05.2023

Fyrrverandi þingmaður hvetur þingmenn til að halda Alþingi við störf fram á sumarið og sýna forseta Alþingis hug sinn gagnvart þerri niðurlægingu sem hann sýnir þinginu og þingmönnum með því að gera þeim ókleift að sinna stjórnarskrárvörðu eftirlitshlutverki sínu. Í grein sem birtist á Vísi í gær, rifjar Þorsteinn Sæmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknar og Miðflokksins, Lesa meira

Segir Birgi Ármannsson ákvarðanafælnasta manninn sem hann veit um

Segir Birgi Ármannsson ákvarðanafælnasta manninn sem hann veit um

Eyjan
31.08.2022

Fyrir fimm mánuðum var Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kærður til forsætisnefndar Alþingis fyrir brot á siðareglum Alþingis. Tilefni kærunnar voru ummæli hans um Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, í gleðskap í tengslum við Búnaðarþing. Björn Leví Gunnarsson, varaforseti forsætisnefndar og þingmaður Pírata, sagði í samtali við Fréttablaðið að ekkert sé að frétta af málinu. „Þetta hreyfist ekkert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af