fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Alþingi

Guðmundur Ingi heimsótti nýja skrifstofubyggingu Alþingis – „Það er ekkert sem líkist fangelsi“

Guðmundur Ingi heimsótti nýja skrifstofubyggingu Alþingis – „Það er ekkert sem líkist fangelsi“

Fréttir
02.02.2024

Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segist myndi afplána stoltur í tíu ár í nýrri skrifstofubyggingu Alþingis. Þetta segir Guðmundur Ingi í viðtali í nýjasta tölublaði Heimildarinnar en hann heimsótti bygginguna á dögunum. Athygli vakti i vikunni þegar Morgunblaðið ræddi við þingmenn sem lýstu óánægju sinni með bygginguna sem tekin var í notkun fyrir skemmstu. Sjá einnig: Þingmenn Lesa meira

Áætlanir stjórnvalda sagðar ekki leysa vanda íþróttastarfs í Grindavík

Áætlanir stjórnvalda sagðar ekki leysa vanda íþróttastarfs í Grindavík

Fréttir
31.01.2024

Körfuknattleiksdeild Ungmennafélags Grindavíkur (U.M.F.G) hefur sent velferðarnefnd Alþingis umsögn vegna frumvarps um breytingu á lögum vegna sértæks húsnæðisstuðnings vegna náttúruhamfaranna í bænum. Segir í umsögninni að frumvarpið eins og það líti út núna muni ekki gagnast deildinni að neinu ráði og að það stefni í að deildin sem og aðrar deildir innan ungmennafélagsins einfaldlega leggist Lesa meira

Segir ríkisstjórnina eins og Lísu í Undralandi

Segir ríkisstjórnina eins og Lísu í Undralandi

Eyjan
31.01.2024

Hanna Katrín Friðriksson,  þingmaður Viðreisnar, lýsti frammistöðu ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum við hina margrómuðu bókmenntapersónu Lísu í Undralandi, í umræðum á Alþingi í dag. Eins og Lísa vissi ríkisstjórnin ekkert hvert hún væri að fara þegar kæmi að heilbrigðismálum: „Þegar Lísa í Undralandi spurði köttinn til vegar sagði hann á móti: Hvert ertu að fara? Ég Lesa meira

Guðmundur mun ekki una sér hvíldar fyrr en sigur vinnst: Hvernig er hægt að ráðast svona að sínum verst settu þegnum?

Guðmundur mun ekki una sér hvíldar fyrr en sigur vinnst: Hvernig er hægt að ráðast svona að sínum verst settu þegnum?

Fréttir
31.01.2024

„Desembermánuður á að vera mánuður kærleiks og mannúðar, ekki satt? Nákvæmlega þá sýndi ríkisstjórn Íslands sínar verstu hliðar og sló eigið heimsmet í lágkúru og fjárhagslegu ofbeldi gegn þeim sem minnst mega sín.“ Þetta segir Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Guðmundur Ingi gerir þar Lesa meira

Sigmundur Davíð: „Svo verð ég borinn út“ – Tóku málverkin og húsgögnin

Sigmundur Davíð: „Svo verð ég borinn út“ – Tóku málverkin og húsgögnin

Fréttir
31.01.2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins, segir farir sínar ekki sléttar eftir að ný skrifstofubygging Alþingis var tekin í notkun. Sagt var frá málinu í gær og ræddi Morgunblaðið við þingmenn sem voru misánægðir með nýju aðstöðuna. Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, sagðist til dæmis efast um að hann muni nota sína skrifstofuaðstöðu mikið. Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Holir menn og tómar tunnur

Steinunn Ólína skrifar: Holir menn og tómar tunnur

EyjanFastir pennar
26.01.2024

Þessir stuttu dagar, þetta þunga mjúka myrkur. Ef ég réði nokkru myndi ég leggja til að janúar væri frímánuður fjölskyldunnar, þar sem fólk gæti áhyggjulaust legið í hýði eins og syfjuð bjarndýr. En því er ekki að heilsa. Þessi janúar fer heldur óblíðum höndum um okkur með náttúruhamförum sem hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir Grindvíkinga um Lesa meira

Þórdís Kolbrún spyr hvað okkur finnst um þetta

Þórdís Kolbrún spyr hvað okkur finnst um þetta

Eyjan
25.01.2024

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag var öllum spurningum þingmanna beint til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur Reykfjörð, fjármála- og efnahagsráðherra. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, spurði ráðherrann út í áætlanir um að afnema persónuafslátt til þeirra sem búsettir eru erlendis en fá lífeyri frá hinu opinbera á Íslandi. Var gildistöku þessara fyrirætlana frestað Lesa meira

Lýsir sárri æsku í bréfi til Alþingis – „Var ég svipt heilögum mannréttindum ósjálfbjarga barns“

Lýsir sárri æsku í bréfi til Alþingis – „Var ég svipt heilögum mannréttindum ósjálfbjarga barns“

Fréttir
23.01.2024

Fyrr í dag var birt á vef Alþingis umsögn Sigrúnar Magnúsdóttur um frumvarp um almennar sanngirnisbætur sem nú er til meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd þingsins. Þegar hún var ungabarn var Sigrún vistuð á einum af þeim vöggustofum sem starfræktar voru í Reykjavík fram á sjöunda áratug síðustu aldar. Eins og hefur komið fram voru Lesa meira

Sjö íslenskir ríkisborgarar handteknir hérlendis og framseldir síðastliðinn áratug

Sjö íslenskir ríkisborgarar handteknir hérlendis og framseldir síðastliðinn áratug

Fréttir
22.01.2024

Sjö íslenskir ríkisborgarar hafa verið handteknir hérlendis frá árinu 2013 og verið afhentir öðru ríki á grundvelli handtökuskipunar og allir til meðferðar sakamáls í ríkinu sem óskaði eftir afhendingu hins eftirlýsta. Allir voru þeir framseldir til annarra Norðurlanda. Kemur þetta fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Diljá Mist Einarsdóttur um handtöku og afhendingu íslenskra Lesa meira

Guðmundur: Fólki refsað fyrir að gefast upp á Íslandi – Nýtt heimsmet í lágkúru?

Guðmundur: Fólki refsað fyrir að gefast upp á Íslandi – Nýtt heimsmet í lágkúru?

Fréttir
16.01.2024

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, segir að ríkisstjórnin hafi slegið eigið heimsmet í lágkúru með fáránlegu fjárhagslegu ofbeldi gegn öldruðu og veiku fólki í fjáraukalögum rétt fyrir jól. Guðmundur Ingi segir þetta í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. „Þau áform rík­is­stjórn­ar­inn­ar í skjóli næt­ur að fella brott per­sónu­afslátt aldraðs fólks á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af