Dýrustu og ódýrustu þingmennirnir: Þingkonur mikið dýrari en karlar
Eyjan21.09.2018
Konur á þingi eru dýrari en karlar. Þetta má sjá á útgefnum tölum um laun og aðrar kostnaðargreiðslur til alþingismanna fyrir fyrstu sjö mánuði ársins. Mikil umræða hefur verið um laun þingmanna og annarra embættismanna að undanförnu enda hafa þeir fengið ríflegri hækkanir en flestir aðrir launþegar og hefur það valdið töluverðri ólgu á vinnumarkaði. Lesa meira
TÍMAVÉLIN: Þingmenn heimtuðu geimsíma
Fókus26.05.2018
Í októbermánuði árið 1996 háðu alþingismenn kjarabaráttu til að fá til afnota svokallaða geimsíma. Geimsímar voru þó ekki notaðir til þess að ná sambandi við framandi verur á öðrum plánetum, líkt og E.T. hafði í puttanum, heldur ósköp venjulegir GSM símar sem voru þá að ryðja sér til rúms. Geimsímar kostuðu á þeim tíma rúmlega Lesa meira