„Getur mögulega verið að sögubækurnar séu einfaldlega að ljúga að okkur?“
FókusEr eitthvað í þessum heimi betra, á jafn gráum og óspennandi föstudegi, heldur en góð samsæriskenning? Líklega ekki. Þá er um að gera að hlusta á félagana hlaðvarpinu Álhatturinn, sem hafa tekið að sér það óeigingjarna starf að fræða landsmenn um þær fjölbreyttu samsæriskenningar sem lagðar hafa verið fram, og er úr nægu að taka. Lesa meira
Var stofnanda Reddit komið fyrir kattanef af andstæðingum málfrelsis?
FókusÞau tímamót eru að eiga sér stað hið ytra að samfélagsmiðillinn Reddit ætlar að skrá sig í kauphöllina í Bandaríkjunum, þrátt fyrir að hafa árum saman verið öfugum megin við núllið í ársreikningum sínum. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2019 sem hægt verður að kaupa hlutabréf í miðlinum sem lýsir sér sem „forsíðu Lesa meira
Hefur þekktu áhrifafólki verið skipt út fyrir undirgefin klón?
FókusÞað er föstudagur og tími kominn að kanna hvaða samsæriskenningu félagarnir í Álhattinum taka fyrir að þessu sinni. Hvers vegna? Jú því samsæriskenningar gefa lífinu lit, svo lengi sem maður nálgast þær með gagnrýnu hugarfari. Samsæriskenningar felst gjarnan í því að eitthvað sé ekki eins og það sýnist. Opinberar og viðteknar skýringar á aðstæðum eða Lesa meira
Hvað er hin stóra endurræsing og er verið að selja okkur hana undir fölsku flaggi?
FókusMörgum dreymir um frægð, frama og jafnvel völd. Að geta verið hópi þeirra sem taka ákvarðanirnar sem máli skipta, fá að vera með í reykfyllta herberginu þar sem hlutirnir gerast. Við vitum að það er margt sem á sér stað bak við luktar dyr. Mun meira en við fáum nokkurn tímann að vita. Við fáum Lesa meira
Hefur hamskiptandi eðlufólk tekið yfir samfélag okkar á bak við tjöldin?
FókusHvað eiga Katy Perry, Karl Breta konungur, Justin Bieber, George Bush og Bill Clinton sameiginlegt? Kannski ekki margt við fyrstu sýn, en samkvæmt samsæriskenningasinnanum David Icke, og fylgjendum hans, eiga þau það sameiginlegt að vera ekki mennsk, heldur eðlur. Eðlur eru ekki menn Samsæriskenningin um að eðlufólk, af framandi uppruna, hafi laumað sér inn í Lesa meira
Var tungllending Bandaríkjamanna árið 1969 sviðsett?
FókusMáninn hátt á himni skín, hrímfölur og grár. Þetta syngjum við brátt er við kveðjum árið og bjóðum það næsta velkomið. Það er ekki furðulegt að horfa til tunglsins á svona tímum, enda hefur tunglið löngum verið sveipað dulúð. Jafnvel í dag þá hefur ekki tekist að afhjúpa öll leyndarmál tunglsins, og það jafnvel þó Lesa meira
Hafa eigendur Manchester City óeðlileg áhrif á dómgæslu ensku úrvalsdeildarinnar í krafti auðæfa sinna?
FókusFréttirHvort sem fólk hefur áhuga á knattspyrnu eða ekki, þá hafa líklega flestir heyrt af þeim gífurlegu fjármunum sem þessi íþrótt veltir sem og fréttir um meinta spillingu innan hreyfingarinnar. Stórmót í knattspyrnu eru sög ganga kaupum og sölum og sumum virðist jafnvel svo að hreyfingin minni heldur á glæpasamtök eða mafíu frekar en íþróttasamband. Lesa meira
Hafa handritshöfundar Simpsons þáttanna spáð fyrir um framtíðina og birt spár sínar í þáttunum?
FókusSjónvarpsþættirnir um Simpsons fjölskylduna eru einhverjir farsælustu þættir allra tíma og lang lífseigustu þættirnir í sjónvarpinu í dag. Þessi gula og seinheppna vísitölufjölskylda, ásamt nágrönnum þeirra í bænum Springfield, hafa skemmt áhorfendum með vitleysu sinni og uppátækjum í rúmlega 30 ár. Þættirnir hafa átt hlut í að móta kímnigáfu heilu kynslóðanna og mætti ganga svo Lesa meira
Innanbúðar- eða hryðjuverk? – „Var kannski bara orðið of gaman að fljúga?“
FókusAtburðirnir á Manhattan í New York, að morgni 11. september 2001, eru líklega einhver skelfilegustu voðaverk sem framin hafa verið, að minnsta kosti svona í seinni tíð heimssögunnar. Hvort sem að fólk trúir því að um hræðileg hryðjuverk eða þaulskipulögð innanbúðarverk hafi verið að ræða. Líklega geta flestir fallist á að þarna hafi verið um Lesa meira
Voru hryðjuverkin 11. september árið 2001 innanbúðarverk?
FókusÞað efast líklega fáir um að hryðjuverkaárásirnar að morgni 11. september árið 2001 hafi verið einhver umfangsmestu voðaverk seinni tíma. Margir tóku mínútu þögn til að votta fórnarlömbum og aðstandendum virðingu. Heimurinn átti aldrei eftir að verða samur. Hátt í þrjú þúsund einstaklingar, 2973 auk hryðjuverkamannanna 19, létu lífið í árásunum. Ekki leið á löngu þar Lesa meira