fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024

Afþreying

Hvernig sami „ljóti“ staðurinn lítur út eftir að maður verður atvinnuljósmyndari

Hvernig sami „ljóti“ staðurinn lítur út eftir að maður verður atvinnuljósmyndari

14.08.2017

Fyrir tveimur árum var ég vanur að upplifa hversdagsleikann eins og flestir gera. Ég sá ekki alla fegurðina í kringum mig,“ skrifar Phillip Haumesser í grein á Bored Panda. Hann segir að eftir að hann tók upp myndavél og byrjaði að taka myndir af börnunum sínum þá sá hann heiminn í allt öðru ljósi. Um leið og þú byrjar að Lesa meira

Sjáðu hvernig fólkið úr Jersey Shore lítur út núna – „Reunion“ væntanlegt

Sjáðu hvernig fólkið úr Jersey Shore lítur út núna – „Reunion“ væntanlegt

14.08.2017

Ótrúlegt en satt þá eru komin fimm ár síðan framleiðslu Jersey Shore raunveruleikaþáttanna lauk. Þættirnir voru sýndir á MTV á árunum 2009-2012. Jersey Shore fjalla um ítalskt ættað ungt fólk sem býr í Bandaríkjunum en á íslensku myndi líklegast fólkið vera kallað „skinkur“ og „hnakkar.“ Í þáttunum fór mestur tími í að rífast, djamma, borða, fara í ræktina og í ljós. Þættirnir Lesa meira

Jimmy Kimmel gerir sína eigin útgáfu af „Bachelor in Paradise“ – Myndband

Jimmy Kimmel gerir sína eigin útgáfu af „Bachelor in Paradise“ – Myndband

10.08.2017

Til að fagna lokaþætti The Bachelorette gerði Jimmy Kimmel sína eigin útgáfu af Bachelor in Paradise. Sú útgáfa kallast „Baby Bachelor in Paradise“ og er algjör snilld. Við fáum að sjá keppendur eins og Mayzie, sem kynnir sig „I‘m Mayzie and I‘m crazy.“ Í öðru atriði segir hún að hákarlar eru uppáhalds dýrin hennar „því Lesa meira

Rök fyrir því að Rachel og Joey úr Friends hefðu átt að enda saman

Rök fyrir því að Rachel og Joey úr Friends hefðu átt að enda saman

09.08.2017

Við ætlum að byrja á því að vara við því að í þessari færslu eru „spoilers“ fyrir þá örfáu einstaklinga sem hafa ekki séð Friends. En ef þú hefur ekki séð Friends, þá er kominn tími til! Hver man ekki eftir óvæntu ástarævintýri Rachel Green og Joey Tribbiani sem fáir gátu spáð fyrir. Margir aðdáendur Lesa meira

Þetta myndband um samkynhneigðan strák er að bræða hjörtu um allan heim – Sjáðu af hverju

Þetta myndband um samkynhneigðan strák er að bræða hjörtu um allan heim – Sjáðu af hverju

02.08.2017

Vertu með tissjúin tilbúin, þú átt eftir að þurfa á þeim að halda eftir að hafa horft á stuttmyndina In a Heartbeat. Þetta er ný „teikni-stuttmynd“ sem er að fara sigurför um netheima. Nemendurnir Beth David og Esteban Bravo í Ringling College of Art and Design eiga heiðurinn á þessari yndislegu og fallegu teiknimynd. Hún Lesa meira

Níu ára stúlka með ótrúlega rödd heillar heimsbyggðina: Fékk gullhnappinn frá Laverne Cox

Níu ára stúlka með ótrúlega rödd heillar heimsbyggðina: Fékk gullhnappinn frá Laverne Cox

02.08.2017

Leikkonan Laverne Cox var gestadómari í America‘s Got Talent í gærkvöldi og gaf níu ára stúlku með ótrúlega rödd gullhnappinn. Stúlkan er Celine Tam og tileinkaði lagið litlu systur sinni. Hún söng lagið „How Am I Supposed To Live Without You“ eftir Michael Bolton. Celine gaf stórglæsilega frammistöðu og skilaði það henni gullhnappinum frá Laverne Lesa meira

Kitla úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence

Kitla úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence

01.08.2017

Ekki er mikið vitað um söguþráð nýjustu myndar Jennifer Lawrence (The Hunger Games), Mother!, en leikstjóri og handritshöfundur er Darren Aronofsky (Black Swan). Aðrir leikarar eru Javier Bardem, Ed Harris og Michelle Pfeiffer. Myndin fjallar um par sem fær óvelkomna gesti og fyrsta kitla myndarinnar lofar góðri spennu og hryllingi. Mother! kemur í kvikmyndahús í Lesa meira

Sjáðu nýjustu Stranger Things stikluna

Sjáðu nýjustu Stranger Things stikluna

24.07.2017

Netflix þættirnir „Stranger Things“ fóru sem stormsveipur um heimsbyggðina i í fyrra enda rosalega góðir þættir. Heillandi saga, frábærar persónur, óviðjafnaleg spenna og nógu mikil hrollvekja til að láta hárin rísa. Netflix staðfesti útgáfudaginn fyrr í mánuðinum en þáttaröðin kemur á Netflix 27. október 2017 og mun innihalda níu þætti. Einnig er komin lýsing fyrir Lesa meira

Les furðulegar bækur í neðanjarðarlestinni – Viðbrögð farþega bráðfyndin

Les furðulegar bækur í neðanjarðarlestinni – Viðbrögð farþega bráðfyndin

17.07.2017

Grínistinn Scott Rogowsky fer á kostum í myndbandinu Taking Fake Book Covers on the Subway. Þó hann segi ekki orð í myndbandinu þá lætur hann bókarkápurnar sem hann er með meðferðis tala fyrir sig. Scott fer í neðanjarðarlestina í New York með alls konar sprenghlægilegar bókarkápur af bókum sem eru ekki til. Eins og „Getting Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af