Afrískt farandfólk vill helst vera í Afríku
PressanNiðurstöður nýrrar könnunar benda til að meirihluti farandsfólks, það eru flóttamenn og innflytjendur, í Afríku vilji heldur fara til annarra Afríkuríkja en Evrópu. Kristeligt Dagblad skýrir frá þessu og byggir á nýrri könnun sem var gerð meðal 46.000 manns í 34 Afríkuríkjum. Það var hin óháða rannsóknarstofnun Afrobarometer sem gerði könnunina. Að meðaltali sögðust 36 Lesa meira
Afríka er nýjasta víglínan í valdauppgjöri stórveldanna
EyjanRússland og Kína standa í ströngu þessa dagana við að styrkja pólitíska, efnahagslega og hernaðarlega stöðu sína í Afríku. Bandaríkin eru ekki sátt við þetta og saka Kínverja um að halda afrískum þjóðum sem gíslum og Rússa um að selja þeim vopn og orku í skiptum fyrir atkvæði þeirra á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Þegar Simbabvemenn Lesa meira
Stálu ferðatösku fullri af reiðufé frá fyrrum einræðisherra
PressanFjórir þjófar, fyrrum einræðisherra og ferðataska stútfull af peningaseðlum. Þetta er hráefnið í réttarhöldum sem nú fara fram í Simbabve. Þar eru þrjár konur ákærðar fyrir að hafa stolið ferðatösku sem innihélt 150.000 dollara í reiðufé og var geymd í afskekktu húsi utan við höfuðborgina Harare. Þá vaknar auðvitað spurningin um hver á svo mikið Lesa meira
Valdarán í Gabon
PressanHerinn í Afríkuríkinu Gabon hefur tekið völdin í landinu. Þetta var tilkynnt í útvarpi þar í landi snemma í morgun. BBC segir að skriðdrekar og önnur hernaðartæki séu nú á götum höfuðborgarinnar Libreville. Í tilkynningu frá hernum segir að hann hafi tekið völdin til að endurreisa lýðræðið í landinu en sama fjölskyldan hefur ráðið þar Lesa meira