fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

aflaheimildir

Heiðrún Lind telur kröfu um skráningu á markað geta stuðlað að sátt um sjávarútveginn

Heiðrún Lind telur kröfu um skráningu á markað geta stuðlað að sátt um sjávarútveginn

Eyjan
09.09.2023

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki þurfa að stækka eigi Ísland að vera samkeppnishæft á alþjóðlega vísu í greininni í framtíðinni. Hún telur kröfu um að fyrirtæki með mikla hlutdeild aflaheimilda séu skikkuð til að vera skráð á hlutabréfamarkað munu leiða til þess að þeim fækki og stækki jafnframt því Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Auðlindasátt

Thomas Möller skrifar: Auðlindasátt

Eyjan
10.08.2023

Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálanna er að skapa sátt um sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar og tryggja að almenningur njóti sanngjarns afraksturs þeirra. Þetta er sérstaklega mikilvægt hér á landi þar sem efnahagur okkar Íslendinga byggir mjög mikið á náttúruauðlindum sem eru flestar í almenningseign. Norðmenn hafa náð góðum árangri á þessu sviði með uppboðum á olíuréttindum og Lesa meira

Meirihluti þjóðarinnar vill bjóða aflaheimildir upp – Útgerðarmönnum hugnast sú leið ekki

Meirihluti þjóðarinnar vill bjóða aflaheimildir upp – Útgerðarmönnum hugnast sú leið ekki

Eyjan
26.08.2021

Rúmlega 76% landsmanna vilja að útgerðinni verði gert að greiða markaðsgjald fyrir afnot af fiskimiðunum. Þetta hugnast útgerðarmönnum ekki og vara við þeirri leið. Samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir samtökin Þjóðareign, sem eru samtök áhugafólks um að þjóðin fái sanngjarnt afgjald fyrir auðlindir, þá vilja rúmlega 76% landsmanna að útgerðin greiði markaðsgjald fyrir afnot sín af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af