fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
433Sport

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 08:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick hefur hafnað því að taka við starfi FC Bayern sem næsti þjálfari liðsins. Bild segir frá.

Bayern hefur sótt fast að því að ráða Rangnick til starfa en hann er í dag landsliðsþjálfari Austurríkis.

Eftir nokkuð strangar viðræður hefur Rangnick hins vegar hafnað starfinu.

Rangnick er þriðji maðurinn sem hafnar Bayern en áður höfðu Xabi Alonso og Julian Naglesmann afþakkað starfið.

Naglesmann er með samning til ársins 2026 við Austurríki en þessum fyrrum þjálfari Manchester United ætlar að virða þann samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu
433Sport
Í gær

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?
433Sport
Í gær

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara