fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
Sport

Er einfaldlega of dýr fyrir Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 19:52

Joao Felix og Magui Corceiro

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Barcelona ætli að semja endanlega við fyrrum undrabarnið Joao Felix í sumar.

Marca fullyrðir þessar fregnir en Felix hefur spilað með Barcelona í láni frá Atletico Madrid í vetur.

Felix hefur staðið sig nokkuð vel og hefur tekið beinan þátt í 12 mörkum en Atletico vill 80 milljónir evra fyrir leikmanninn.

Barcelona hefur einfaldlega ekki efni á að borga það verð fyrir Portúgalann og mun hann snúa aftur til höfuðborgarinnar eftir tímabilið.

Felix virðist þó ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Atletico og er möguleiki á að annað félagið leggi fram risatilboð í kjölfarið.

Felix hefur sjálfur greint frá því að hann vilji mikið spila áfram með Börsungum en því miður fyrir hann er fjárhagsstaða félagsins alls ekki góð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir þéna mest í Evrópu – Mjög óvænt nafn á toppnum

Þessir þéna mest í Evrópu – Mjög óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðun sumarsins

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðun sumarsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Ferðaðist hátt í 10 þúsund kílómetra til Íslands og ástæðan er ótrúleg – „Þetta var draumur að rætast“

Ferðaðist hátt í 10 þúsund kílómetra til Íslands og ástæðan er ótrúleg – „Þetta var draumur að rætast“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja

Fyrrum leikmaður Liverpool pirraður á Arteta og segir honum að þegja