Laugardagur 27.febrúar 2021
433Sport

Barcelona hafði betur gegn Elche

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 17:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elche tók á móti Barcelona í spænsku deildinni í dag. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Barcelona en leikið var á Estadio Manuel Martínez Valero, heimavelli Elche.

Hollendingurinn Frenkie De Jong, kom Barcelona yfir með marki á 39. mínútu.

Það var síðan hinn 21 árs gamli Riqui Puig sem innsiglaði 2-0 sigur Barcelona með marki eftir stoðsendingu frá Frenkie De Jong á 89. mínútu.

Barcelona er í 3. sæti deildarinnar eftir leikinn með 37 stig. Elche er í 19. sæti með 17 stig.

Elche 0 – 2 Barcelona 
0-1 Frenkie De Jong (’39)
0-2 Riqui Puig (’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dalot má mæta Manchester United þegar Zlatan snýr aftur

Dalot má mæta Manchester United þegar Zlatan snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Fólk kallar mig rasshaus en ég svaf upp í hjá mömmu til 17 ára aldurs“

„Fólk kallar mig rasshaus en ég svaf upp í hjá mömmu til 17 ára aldurs“
433Sport
Í gær

Játar því að hafa niðurlægt kærustu sína og verður sendur á námskeið

Játar því að hafa niðurlægt kærustu sína og verður sendur á námskeið
433Sport
Í gær

Ákæruvaldið skoðar málið – Sakaður um að hafa lamið unnustu sína eftir ásaknir um framhjáhald

Ákæruvaldið skoðar málið – Sakaður um að hafa lamið unnustu sína eftir ásaknir um framhjáhald
433Sport
Í gær

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga