fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Þetta gekk allt vel

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 22. september 2020 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég var að koma af hreindýraveiðum. Það var áður búið að fresta ferðinni vegna covid og smalamennsku. Allt gekk gekk vel að lokum og ég náði í dýrið,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason er við heyrðum í honum nýkominn af heiðum fyrir austan.

,,Þetta gekk vel og ég náði fínni kú við Laugarfell, þetta skot gekk,“ sagði Hjörtur ennfremur.

Alls voru 1263 dýr felld á þessu veiðitímabili sem lauk í fyrradag. Veiddar voru 745 kýr og 518 tarfar. En veiðitíminn er ekki alveg úti á hreindýraveiðum því hægt verður að veiða að nýju 1.nóvember til 20, nóvember. Þá verður heimilt að veiða 48  kýr  á svæðum átta og níu, í næsta nágrenni við Hornafjörð.

 

Mynd. Hjörtur Sævar Steinason með dýrið sem hann felldi. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því