fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Laxinn byrjaður að veiðast í Efri Haukadalsá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Laxinn er byrjaður að veiðast í Efri Haukadalsá og veiddust núna í með stuttum fyrirvara tveir,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson er við spurðum um Efri Haukadalsá þar sem lax og bleikja eru byrjuð að gefa sig þessa dagana í nokkru mæli,allavega bleikjan.
,,Flottar bleikjur hafa verið að veiðast síðustu daga, líka þær stærstu fimm  pund en mest veiðast þær neðst í ánni. Síðasta holl veiddi 11 bleikjur og þetta er bolta bleikjur. Þetta er að veiðst í ósnum og hyl númer eitt. Framhaldið lofar góðu,“ sagði Ásgeir Arnar ennfremur um veiðina.
Haukadalsá neðri hefur gefið 233 laxa og þegar kíkt var ofan af brúnni fyrir ofan þjóðveginn var torfa að laxi þar.  Sumir sæmilega stórir eða eins og einn veiðimaður sagði vel í holdum. Ekkert leiðinlegt að setja í svoleiðis fiska.
Mynd, Flottur lax ur Efri Haukadalsá fyrir nokkrum dögum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“

Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“