fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Laxinn byrjaður að veiðast í Efri Haukadalsá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Laxinn er byrjaður að veiðast í Efri Haukadalsá og veiddust núna í með stuttum fyrirvara tveir,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson er við spurðum um Efri Haukadalsá þar sem lax og bleikja eru byrjuð að gefa sig þessa dagana í nokkru mæli,allavega bleikjan.
,,Flottar bleikjur hafa verið að veiðast síðustu daga, líka þær stærstu fimm  pund en mest veiðast þær neðst í ánni. Síðasta holl veiddi 11 bleikjur og þetta er bolta bleikjur. Þetta er að veiðst í ósnum og hyl númer eitt. Framhaldið lofar góðu,“ sagði Ásgeir Arnar ennfremur um veiðina.
Haukadalsá neðri hefur gefið 233 laxa og þegar kíkt var ofan af brúnni fyrir ofan þjóðveginn var torfa að laxi þar.  Sumir sæmilega stórir eða eins og einn veiðimaður sagði vel í holdum. Ekkert leiðinlegt að setja í svoleiðis fiska.
Mynd, Flottur lax ur Efri Haukadalsá fyrir nokkrum dögum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

14 ára dreng var sagt að höfuðverkir væru „unglingamígreni“ – Raunveruleikinn var mun verri

14 ára dreng var sagt að höfuðverkir væru „unglingamígreni“ – Raunveruleikinn var mun verri
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?