fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

Laxinn byrjaður að veiðast í Efri Haukadalsá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Laxinn er byrjaður að veiðast í Efri Haukadalsá og veiddust núna í með stuttum fyrirvara tveir,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson er við spurðum um Efri Haukadalsá þar sem lax og bleikja eru byrjuð að gefa sig þessa dagana í nokkru mæli,allavega bleikjan.
,,Flottar bleikjur hafa verið að veiðast síðustu daga, líka þær stærstu fimm  pund en mest veiðast þær neðst í ánni. Síðasta holl veiddi 11 bleikjur og þetta er bolta bleikjur. Þetta er að veiðst í ósnum og hyl númer eitt. Framhaldið lofar góðu,“ sagði Ásgeir Arnar ennfremur um veiðina.
Haukadalsá neðri hefur gefið 233 laxa og þegar kíkt var ofan af brúnni fyrir ofan þjóðveginn var torfa að laxi þar.  Sumir sæmilega stórir eða eins og einn veiðimaður sagði vel í holdum. Ekkert leiðinlegt að setja í svoleiðis fiska.
Mynd, Flottur lax ur Efri Haukadalsá fyrir nokkrum dögum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Fékk skrúfu í pylsuna
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“
EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Leikarinn úr The Blind Side búinn að léttast um 90 kíló

Leikarinn úr The Blind Side búinn að léttast um 90 kíló
EyjanFastir pennar
Fyrir 21 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins
Pressan
Í gær

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi