fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Fiskurinn hefur allstaðar verið að gefa sig

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 4. júní 2020 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það hefur verið fín veiði hjá okkur þegar við eigum hálfan dag eftir,“ sagði Steingrímur Snævarr Ólafsson sem er á urriðasvæðinu í Þingeyjarsýslu ásamt fleiri vöskum veiðimönnum. En  veiðin hefur gengið ágætlega síðan hún byrjað á svæðinu.

,,Fiskurinn hefur allstaðar verið að gefa sig og urriðarnir eru  vel haldnir. Það hefur vakið athygli að menn eru að fá bleikjur á ólíklegustu stöðum núna,“ sagði Steingrímur um veiðina og bætti við að útlitið er gott hérna fyrir norðan en það hefur aðeins kólnað hjá okkur i dag.

 

Mynd. Steingrímur Snævarr Ólafsson með 63,5 urriða sem hann veiddi í Skriðuflóa agnarlitla Pheasant Tail flugu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“