fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

,,Fallegustu fiskarnir í heiminum“

Gunnar Bender
Mánudaginn 25. maí 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við byrjuðum daginn í Elliðavatni og ekkert gekk hjá okkur,“ sagði Unnar Ólafsson faðir Harry Mána sem er 4 ára og mikil áhugamaður um veiðiskap.

,, Sonurinn,  4 ára guttinn, var ekki til í að gefast upp þó hann fengi ekkert þar. Við ákváðum því að fara í Apavatn í landi Haga. Ég vissi að það væri betri von á fiski enda hafði ég veitt þar áður.  Vorum búnir að reyna í nokkurn tíma en þar sem ég var hvorki með silfraðan eða svartan toby þá tók þetta lengri tíma. Hann tók svo loks kopar toby og Harry dróg hann á land. Fullyrti svo að í Apavatni væru fallegustu fiskarnir í heiminum og át svo aflann grillaðann þegar heim var komið,“ sagði  Unnar i lokin.

Mynd Harry Máni 4 ára með flottan fisk úr fisk úr Apavatni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt