fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026

Góð veiði í Eldvatni og fiskurinn vel haldinn

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 19. maí 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar veiðitúr í Eldvatn, fengum 32 fiska og fiskurinn er vel haldin núna,“ sagði Róbert Þórhallsson sem var að koma af veiðislóðum fyrir fáum dögum dögum. En Róbert var að koma við fjórða mann úr Eldvatni í Meðallandi og veiðin gekk frábærlega.
..Það voru 4 fiskar 80 sentimetrar, þó nokkir 70 sentimetra og restin 55 til 69 sentimetra. Þetta er magnað veiðisvæði og maður spenntur að fara aftur í haust með stráknum,“ sagði Róbert ennfremur um veiðitúrinn.
En sjóbirtingsveiðin  hefur gengið vel fyrir austan og margir fengið fína veiði og væna fiska sem flestum er sleppt aftur.
Mynd. Róbert Þórhallsson með flottann sjóbirting úr Eldvatni í Meðallandi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Banaslys á Biskupstungnabraut

Banaslys á Biskupstungnabraut
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Jennifer Aniston gerir upp gott ár – Nýi kærastinn ánægður með það

Jennifer Aniston gerir upp gott ár – Nýi kærastinn ánægður með það
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar