fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Búinn að fá í jólamatinn

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er búinn að fara tvisvar að skjóta og búinn að fá í jólamatinn, þetta er bara flott,, sagði Jógvan Hansen er við heyrðum í honum á veiðislóðum fyrir nokkrum dögum.

,,Það er kannski ekki lítið af fugli heldur bara margir að skjóta eins og hérna sunnan heiða. Svo það að eru færri fuglar á mann,“ sagði Jógvan ennfremur.

Veiðin gengur rólega hjá mörgum, einn og einn fugl. Þeir sem eru með hunda með sér fá aðeins meira en ekki mikið samt. Menn eru sammála um að minna sé bara af fugli . Veiðimenn sem voru á Öxnadalheiði, allavega þrír hópar, fengu mjög lítið og annar sem var inn í Eyjafirði með hund fékk einn fugl.

 

Mynd.Jógvan Hansen með tvær rjúpur um daginn en hann hefur fengið í jólamatinn. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera