fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Styttist í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 27. október 2020 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn næsta byrjar rjúpnaveiðin fyrir alvöru en margir ætla til veiða á fyrstu dögunum en stofninn er óvenjulega rýr þetta árið eða 25 þúsund fuglar svo veiðimenn eru hvattir til að veiða hóflega eins og oft áður. Í fyrra var stofninn 75 þúsund fuglar.

,,Við ætlum bara stutt eða uppí Borgarfjörð. Hef heyrt um að menn hafi dregið aðeins úr að ferðast eitthvað langt núna,“ sagði skotveiðimaður sem var að gera sig klárann í vikunni.  Og í sama streng tók yngri veðimaður sem sagðist vera spenntur hvernig veiðin myndi ganga í ár.

Veiða má 22 daga þetta árið og eru þeir allir í nóvember. Skotvís hefur farið fram á breytingar en talað fyrir mjög daufum eyrum.  Það hefur ekkert verið hlustað á þá. Veðurfarið er gott þessa dagana og spáin er fín, þetta er eiginlega bara sumarblíða dag eftir dag. Þannig er það bara.

 

Mynd. Rjúpur í Breiðdal. Mynd G.Bender

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag