fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026

Vatnsá endaði í 196 löxum

Gunnar Bender
Mánudaginn 19. október 2020 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það voru koma lokatölur hjá okkur í Vantsá og veiðin gekk vel. Þetta endaði í 196 löxum og helling af sjóbirtingi,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson er við spurðum í Vatnsá og aðeins um Heiðarvatnið sem gaf vel í sumar af silungi.

,,Þetta var gott sumar og svo gekk eitthvað af laxi uppí vatnið.  Sjóbitingsveiðin var flott í ár og verður örugglega bara meiri næsta árin.  Stærsti laxinn sem veiddist fékkst í vatninu núna í október og  var 97 sentimetra hængur. Það verður spennandi að opna vatnið næsta vor,“ sagði Ásgeir Arnar ennfremur.

Við fréttum af nokkrum veiðimönnum sem fóru í vatnið  í sumar og flestir  fengu fína veiði, flotta fiska og væna.

 

Mynd. Kári Jónsson með flottan fisk ú Heiðarvatni í Mýrdal en þar veiddist vel í sumar.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Konan sem slátraði Jésú látin – Óvænt ein vinsælasta mynd heims

Konan sem slátraði Jésú látin – Óvænt ein vinsælasta mynd heims
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Goddur lést á Biskupstungnabraut

Goddur lést á Biskupstungnabraut
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla