fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026

Vatnsá endaði í 196 löxum

Gunnar Bender
Mánudaginn 19. október 2020 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það voru koma lokatölur hjá okkur í Vantsá og veiðin gekk vel. Þetta endaði í 196 löxum og helling af sjóbirtingi,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson er við spurðum í Vatnsá og aðeins um Heiðarvatnið sem gaf vel í sumar af silungi.

,,Þetta var gott sumar og svo gekk eitthvað af laxi uppí vatnið.  Sjóbitingsveiðin var flott í ár og verður örugglega bara meiri næsta árin.  Stærsti laxinn sem veiddist fékkst í vatninu núna í október og  var 97 sentimetra hængur. Það verður spennandi að opna vatnið næsta vor,“ sagði Ásgeir Arnar ennfremur.

Við fréttum af nokkrum veiðimönnum sem fóru í vatnið  í sumar og flestir  fengu fína veiði, flotta fiska og væna.

 

Mynd. Kári Jónsson með flottan fisk ú Heiðarvatni í Mýrdal en þar veiddist vel í sumar.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Haraldur fengið nóg: „Það er ansi dapurleg og stórhættuleg þróun“

Haraldur fengið nóg: „Það er ansi dapurleg og stórhættuleg þróun“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu