fbpx
Laugardagur 26.september 2020

Bara tilraunaveiði í Andakílsá í sumar

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist ætla að verða einhver bið á því að Andakílsá í Borgarfirði verði opnuð fyrir veiðimenn aftur. Það er eflaust flestum í fersku minni slysið sem átti sér stað í maí byrjun 2017 og rústaði ánni á nokkrum klukkutímum.  Drullan valt niður ána og fyllti hvern veiðistaðinn af öðrum drullu malli sem hafði hrikalegar afleiðingar fyrir ána.

Og núna þremur árum seinna virðist það vera ljóst að ekkert nema smá tilraunaveiði verður stunduð í ánni á sumri komanda. Þessi stór skemmtilega veiðiá verður líklega lengi að jafna sig eftir áfallið og stofn árinnar á ekki afturkvæmt.

Þetta er sorgleg staðreynd og fyrir ein stór mistök sem verða þegar menn hugsa lítið sem ekkert.

 

Mynd. Við Andakílsá í Borgarfirði sem verður ekki opnuð fyrir veiðimenn í sumar. Mynd Ingibjörg Anja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 13 klukkutímum

Meiðslalistinn hjá Manchester City lengist

Meiðslalistinn hjá Manchester City lengist
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fimm ákærðir fyrir hrottalega líkamsárás á Suðurlandi – Rafmagnsrakvél í rass og rökuðu með hrossaklippum

Fimm ákærðir fyrir hrottalega líkamsárás á Suðurlandi – Rafmagnsrakvél í rass og rökuðu með hrossaklippum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Klám í grunnskólum í Reykjavík – Fimmtubekkingar skoða í símum sínum – „Þetta er úti um allt“

Klám í grunnskólum í Reykjavík – Fimmtubekkingar skoða í símum sínum – „Þetta er úti um allt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sigraði á Meistaravöllum

Stjarnan sigraði á Meistaravöllum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

FH staðfestir kaup á Matta Vill

FH staðfestir kaup á Matta Vill