Miðvikudagur 19.febrúar 2020

Bara tilraunaveiði í Andakílsá í sumar

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist ætla að verða einhver bið á því að Andakílsá í Borgarfirði verði opnuð fyrir veiðimenn aftur. Það er eflaust flestum í fersku minni slysið sem átti sér stað í maí byrjun 2017 og rústaði ánni á nokkrum klukkutímum.  Drullan valt niður ána og fyllti hvern veiðistaðinn af öðrum drullu malli sem hafði hrikalegar afleiðingar fyrir ána.

Og núna þremur árum seinna virðist það vera ljóst að ekkert nema smá tilraunaveiði verður stunduð í ánni á sumri komanda. Þessi stór skemmtilega veiðiá verður líklega lengi að jafna sig eftir áfallið og stofn árinnar á ekki afturkvæmt.

Þetta er sorgleg staðreynd og fyrir ein stór mistök sem verða þegar menn hugsa lítið sem ekkert.

 

Mynd. Við Andakílsá í Borgarfirði sem verður ekki opnuð fyrir veiðimenn í sumar. Mynd Ingibjörg Anja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Þrír af hverjum fjórum Áströlum hafa orðið fyrir áhrifum af gróðureldunum

Þrír af hverjum fjórum Áströlum hafa orðið fyrir áhrifum af gróðureldunum
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester United reyndist of stór biti fyrir KR

Fyrrum stjarna Manchester United reyndist of stór biti fyrir KR
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta vissir þú ekki um hor

Þetta vissir þú ekki um hor
433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Salah eigi það til að ‘svindla’ – Hinir gera það ekki

Segir að Salah eigi það til að ‘svindla’ – Hinir gera það ekki
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan á Suðurlandi handtók þrjá menn í kvöld

Lögreglan á Suðurlandi handtók þrjá menn í kvöld
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Star Wars Airbnb gisting – Eins og að sofa í fjarlægri vetrarbraut

Star Wars Airbnb gisting – Eins og að sofa í fjarlægri vetrarbraut
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Bandarískur maður grunaður um kynferðisbrot gegn ungum drengjum á Íslandi

Bandarískur maður grunaður um kynferðisbrot gegn ungum drengjum á Íslandi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Þórarinn stefnir Bjarna Ben og íslenska ríkinu – Var haldið í gæsluvarðhaldi í þrjá daga

Þórarinn stefnir Bjarna Ben og íslenska ríkinu – Var haldið í gæsluvarðhaldi í þrjá daga