fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Hlíðarvatn tók okkur fagnandi

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 16. júní 2020 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það voru frábærar móttökur sem við feðgar fengum þegar við mættum, vopnaðir flugustöngum á Hlíðarvatnsdaginn síðastliðinn sunnudag á veiðideginum,“ sagði Reynir Friðriksson er við heyrðum í honum eftir veiðitúrinn.

,,Það  er óhætt  að segja að Hlíðarvatn hafi tekið okkur opnum örmum og verður þessi dagur lengi hafður í minni okkar feðga.  Enda ekki hægt annað þegar risableikja lætur glepjast af klassískri black zulu númer 14. Þetta var  ógleymanleg barátta við glæsilegan fisk og  fer á spjaldskrá minninganna. Við feðgar vorum sammála um að þarna þyrftum við að veiða aftur,“ sagði Reynir ennfremur.

 

Myndir. Sigurður Helgi með bleikjuna góðu og á hinni myndinni er feðgarnir saman.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Íbúi í miðbænum segir Reykjavíkurborg hafa sig fyrir rangri sök

Íbúi í miðbænum segir Reykjavíkurborg hafa sig fyrir rangri sök
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi