fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Ágæt silungsveiði í Vatnsdalsá

Gunnar Bender
Sunnudaginn 14. júní 2020 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr  silungsveiði í Vatnsdalsá og veiðin gekk vel en  ég veiddi sjö  urriða og einn sjóbirting,“ sagði  Sævar Sverrisson er við heyrum í honum nýkomnum af veiðislóðum í Húnvatnssýslu. Veiðin hefur verið ágæt þarna um slóðir.

,,Stærstu fiskarnir sem við veiddum voru fimm til átta punda, flottir fiskar. Það er alltaf gaman að veiða þarna en fiskurinn á myndinni veiddist í Steinanesi, góður  sjóbirtingur,“  sagði Sævar ennfremur.
Það styttist í að laxveiðin byrji í Vatnsdalsánni en þar byrjar veiðin 20 júní og fleiri ár eru að opna á þessum slóðum á svipuðum tíma.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Pressan
Í gær

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum