fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020

Þverá og Kjarrá byrjaðar að gefa

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 9. júní 2020 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er allt annað en fyrir ári. Núna er vatn og lax að koma á hverju flóði,“ sagði veiðimaður sem renndi fyrir fisk í Þverá. Vatnsstaðan er allt önnur en fyrir ári síðan þegar ekkert rigndi í maí og júní.

Þverá gaf 12 laxa í opnun og þrír sluppu af. Kjarrá opnaði  í fyrradag  og komu 12 laxar á land fyrsta daginn.

Laxinn er á fleygiferð þessa dagana. Vatn er mikið í ánum og hann lýtur hvorki til hægri né vinstri og æðir áfram. Í Norðurá er hann kominn upp með öllu og í Berghyl voru nokkrir laxa fyrir fáum dögum en tóku lítið.

Mynd. Aðalsteinn Pétursson 88 sentimetra lax  úr opnun Þverár í Guðnabakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Hefur áhyggjur af ofsahræðslu Íslendinga við COVID: „Þolir sálarlíf og efnahagur þjóðarinnar slíkt til langframa?“

Hefur áhyggjur af ofsahræðslu Íslendinga við COVID: „Þolir sálarlíf og efnahagur þjóðarinnar slíkt til langframa?“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gunnar segir þetta vera „óskiljanlegt rugl“

Gunnar segir þetta vera „óskiljanlegt rugl“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Gleraugu Gandhi á uppboði – Gætu selst á 2,6 milljónir

Gleraugu Gandhi á uppboði – Gætu selst á 2,6 milljónir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir í pottinum
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Jóakim Danaprins á batavegi – Fékk góðan gest í vikunni

Jóakim Danaprins á batavegi – Fékk góðan gest í vikunni
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúlegur fengur hollensku lögreglunnar í reiðskóla

Ótrúlegur fengur hollensku lögreglunnar í reiðskóla
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Ný flugvél á að fljúga á þreföldum hljóðhraða

Ný flugvél á að fljúga á þreföldum hljóðhraða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meistaradeildin: Dramatískar lokamínútur

Meistaradeildin: Dramatískar lokamínútur