fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Laxinn mættur í Þjórsá

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 20. maí 2020 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við sáum tvo laxa stökkva í veiðistaðnum Huldu sem er í neðri part Urriðafoss í dag,“  sagði Stefán Sigurðsson um Þjórsá þar sem laxinn er mættur. En veiðin hefst í ánni 1. júní og eru menn orðnir spenntir að opna .

,,Við munum opna ána, ég og Harpa allavega, veit ekki með fleiri,“ sagði Stefán ennfremur.

Veiðimenn eru farnir að kíkja víða en hafa lítið séð ennþá eins og í Laxá í Kjós nema flissandi vatn og sjóbirtingur sem geta verið vænir. Eitthvað hefur verið skoðað í Elliðaánum en hann er víst ekki mættur ennþá, en stutt í hann.

Lax gæti verið kominn í Norðurá og jafnvel Þverá. Laxinn rennir sér oft upp Hvítána  í apríllok eða byrjun maí. Margir eru að spá fínu veiðisumri, mikið er af eins árs laxi samkvæmt spám og það klikkar varla.

 

Mynd. Fjör við Þjórsá fyrir ári síðan, Matthías Stefánsson, Stefán Sigurðsson  og Harpa Hlín Þórðardóttir með flottan lax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu