fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026

Loka veiðiá sem var búið að opna

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stangaveiðifélag Keflavíkur hefur ákveðið að vegna kulda og ófærðar um Fossálana fyrir austan Kirkjubæjarklaustur verður frestun á að veiðimenn fari austur að veiða þar og ný staða tekin eftir  helgina næstu.

Aðeins hafi veiðst fiskur í ánni áður en hún var lokuð tímabundið. Þetta á líka um Geirlandsá sem ekki hefur verið hægt að opna ennþá vegna ísalaga og kulda.

Það sama má segja um Vatnamótin en þar reyndu veiðimenn en urðu að frá að hverfa vegna sömu vandamála.  Undirritaður mann ekki þessa stöðu áður í veiðinni en lítil hlýindi í kortunum þessa dagana.

Veiðimenn hafa líka lítið getað veitt í Leirvogsá ennþá mest fengið sér bíltúr og reynt að kasta en það hefur gegnið frekar illa.

Það er eitthvað um að veiðimenn ætli að bíða með veiði um pásakana.  Veðurfarið og veiran setja strik í þetta allt saman þessa dagana en það kemur betri tíð innan tíðar og veirufjandinn hverfur.

 

Mynd: Það var leiðinlegt veður þegar Litlaá í Kelduhverfi opnaði. Samt veiddust yfir 100 fiskar sem er auðvitað bara kraftaverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni
EyjanFastir pennar
Fyrir 15 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum