fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025

Sterkur stofn í Staðará á Snæfellsnesi

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 17. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðará er falleg þriggja stanga á á Snæfellsnesi sem hefur lengi verið falin perla en Staðará geymir sterkan sjóbirtings stofn og líka eitthvað af lax. Staðará var eitt sinn þekkt sem sjóbleikju á en nú er sjóbirtingurinn ráðandi en hægt er að gera góða sjóbleikju veiði á vorin.

Veiðin er frá 1. apríl til 30. september. Gott getur verið að færa sig ofar í ánni þegar líður á september og hafa veiðimenn verið að ná í fína laxa þar.

,,Við hjá Staðará höfum ákveðið að leyfa aðeins flugu og leyfa einn fisk á stöng á dag en skal sleppa fiskum sem eru 60 sentimetrar og yfir,“ segir Magnús Anton Magnússon er við spurðum ána.

,,Mínar uppáhalds flugur eru meðal annars klassískar sjóbirtingsflugur t.d Black ghost. En það getur verið hrikalega gaman að setja litla hitch túbu undir þegar sjóbirtingurinn er að ganga,“ segir Magnús sem hefur veitt þá nokkra í Staðará á Snæfellsnesi og víða á svæðinu.

 

Mynd. Magnús Anton Magnússon með flottan sjóbirting úr Staðará á Snæfellsnesi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Tvöfalt meiri innkoma vegna tolla

Tvöfalt meiri innkoma vegna tolla
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að flensa afturendann

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að flensa afturendann
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“