fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Fjölmargir að veiða á Hafravatni um helgina

Gunnar Bender
Mánudaginn 17. febrúar 2020 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum bara rétt að byrja veiðina. Pólverjarnir eru duglegir að koma og eru hérna utar. Þeir  eru búnir að fá töluvert af fiski en hann er frekar smár,“ sögðu veiðimenn sem voru að byrja að veiða á vatninu á sunnudaginn.

En allavega 10 veiðimenn voru að dorga þegar við komu á staðinn og það var veiði. Já,  margir voru að veiða um helgina, veðurfarið var gott og ennþá fleiri að stunda útvist við vatnið en ekki að veiða. Fólk, hundar og margir á fjórhjólum.

Veðurfarið var með því betra síðustu vikurnar. Fyrir löngu kominn tími til, smá vor í lofti og ísinn á vatninu er þykkur og fiskurinn fyrir hendi,  þó hann sé ekki stór.

Á Elliðavatni er ísinn að hverfa með hverjum deginum en hann verður góður á Hafravatni næstu vikurnar.

 

Mynd. Dorgað á Hafravatni í gær en fiskurinn er fyrir hendi en frekar smár. Mynd Maria Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yamal hættur með kærustunni – „Vill taka fram að sögurnar um framhjáhald eru ekki sannar“

Yamal hættur með kærustunni – „Vill taka fram að sögurnar um framhjáhald eru ekki sannar“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Nauðgunarlíking Gunnars Smára veldur uppnámi í baráttuhópi – „Ég hef aldrei upplifað annan eins yfirgang og suð“

Nauðgunarlíking Gunnars Smára veldur uppnámi í baráttuhópi – „Ég hef aldrei upplifað annan eins yfirgang og suð“