fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

Hvað voru skotnar margar rjúpur?

Gunnar Bender
Föstudaginn 17. janúar 2020 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rjúpnaveiðin gekk ágætlega á síðasta ári en engar upplýsingar liggja enn fyrir hvað margar rjúpur voru skotnar. Árið 2017 voru skotnar um 40 þúsund fuglar og árið 2018 um  45 þúsund fuglar.

Á síðasta ári voru fleiri veiðidagar og líklega hafa verið skotnir nálægt 50 þúsund fuglar. Endanlegar tölur eru  á leiðinni þessa dagana og verður spennandi að sjá hver niðurstaðan verður.

,,Ég hef á tilfingunni að þetta séu í kringum 50 þúsund fuglar, það á eftir að koma betur í ljós,“ sagði skotveiðimaður sem við ræddum við, allavega fengu flestir í jólamatinn og sumir meira.

Útiveran er góð, veðurfarið var missjafnt  en veiðimenn gátu valið sér daga til að fara og það er fyrir mestu heldur en að bara í vitlausu veðri. Það eru bara vandræði. Fyrirkomulagið í ár til mikilla bóta frá því sem áður var.

 

Mynd. Á rjúpu. Mynd Áki Ármann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í leiðindaveður á stórum hluta landsins á aðfangadagskvöld

Stefnir í leiðindaveður á stórum hluta landsins á aðfangadagskvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó
Fréttir
Í gær

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi