fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026

Hvað voru skotnar margar rjúpur?

Gunnar Bender
Föstudaginn 17. janúar 2020 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rjúpnaveiðin gekk ágætlega á síðasta ári en engar upplýsingar liggja enn fyrir hvað margar rjúpur voru skotnar. Árið 2017 voru skotnar um 40 þúsund fuglar og árið 2018 um  45 þúsund fuglar.

Á síðasta ári voru fleiri veiðidagar og líklega hafa verið skotnir nálægt 50 þúsund fuglar. Endanlegar tölur eru  á leiðinni þessa dagana og verður spennandi að sjá hver niðurstaðan verður.

,,Ég hef á tilfingunni að þetta séu í kringum 50 þúsund fuglar, það á eftir að koma betur í ljós,“ sagði skotveiðimaður sem við ræddum við, allavega fengu flestir í jólamatinn og sumir meira.

Útiveran er góð, veðurfarið var missjafnt  en veiðimenn gátu valið sér daga til að fara og það er fyrir mestu heldur en að bara í vitlausu veðri. Það eru bara vandræði. Fyrirkomulagið í ár til mikilla bóta frá því sem áður var.

 

Mynd. Á rjúpu. Mynd Áki Ármann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Svört skýrsla um húsnæðiskerfið – Verð hækkar tvöfalt hraðar en laun og unga fólkið fast í foreldrahúsum

Svört skýrsla um húsnæðiskerfið – Verð hækkar tvöfalt hraðar en laun og unga fólkið fast í foreldrahúsum
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ákærður fyrir nauðgun á Norðurlandi vestra

Ákærður fyrir nauðgun á Norðurlandi vestra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi