fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Hvað voru skotnar margar rjúpur?

Gunnar Bender
Föstudaginn 17. janúar 2020 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rjúpnaveiðin gekk ágætlega á síðasta ári en engar upplýsingar liggja enn fyrir hvað margar rjúpur voru skotnar. Árið 2017 voru skotnar um 40 þúsund fuglar og árið 2018 um  45 þúsund fuglar.

Á síðasta ári voru fleiri veiðidagar og líklega hafa verið skotnir nálægt 50 þúsund fuglar. Endanlegar tölur eru  á leiðinni þessa dagana og verður spennandi að sjá hver niðurstaðan verður.

,,Ég hef á tilfingunni að þetta séu í kringum 50 þúsund fuglar, það á eftir að koma betur í ljós,“ sagði skotveiðimaður sem við ræddum við, allavega fengu flestir í jólamatinn og sumir meira.

Útiveran er góð, veðurfarið var missjafnt  en veiðimenn gátu valið sér daga til að fara og það er fyrir mestu heldur en að bara í vitlausu veðri. Það eru bara vandræði. Fyrirkomulagið í ár til mikilla bóta frá því sem áður var.

 

Mynd. Á rjúpu. Mynd Áki Ármann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður